Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 338
2110002F
Fundargerðin framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 145
2109006F
Fundargerðin framlögð.
3.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 147
2110003F
Fundargerðin framlögð.
DO fór yfir helstu atriði fundarins.
Til máls tók RÍ.
DO fór yfir helstu atriði fundarins.
Til máls tók RÍ.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 147 Farið yfir forsendur og greinargerð á endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032.
Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd leggur til við sveitarstjórn að skipulagstillaga aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 verði kynnt í samræmi 2.mgr. 30. gr. skipulagslaga (nr. 123/2010) á heimasíðu sveitarfélagsins hvalfjardarsveit.is.
Gert er ráð fyrir að halda opið hús/íbúafund á kynningartíma tillögunnar.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar og felur skipulags- og umhverfisfulltrúa að kynna skipulagstillögu aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 í samræmi við 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr.123/2010 á heimasíðu sveitarfélagsins. Jafnframt verði tillagan kynnt á opnu húsi eða íbúafundi á kynningartíma tillögunnar. Einnig samþykkir sveitarstjórn að fela skipulags- og umhverfisfulltrúa að óska eftir forskoðun skipulagsstofnunar á skipulagstillögunni."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 42
2110004F
Fundargerðin framlögð.
GJ fór yfir helstu atriði fundarins.
GJ fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 42 Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða viðhaldsáætlun 2022-2025. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að vísa viðhaldsáætlun 2022-2025 til fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2022-2025."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 42 Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlagða framkvæmdaáætlun fyrir árin 2022-2025. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að vísa framkvæmdaáætlun 2022-2025 til fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2022-2025."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Menningar- og markaðsnefnd - 26
2110006F
Fundargerðin framlögð.
BÞ fór yfir helstu atriði fundarins.
BÞ fór yfir helstu atriði fundarins.
6.Fræðslunefnd - 33
2110005F
Fundargerðin framlögð.
EÓG fór yfir helstu atriði fundarins.
EÓG fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Fræðslunefnd - 33 Fræðslunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja 19% tímabundna aukningu stöðugildi stuðningsfulltrúa frá 27. október 2021 til 31. janúar
2022.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar um tímabundna 19% aukningu stöðugildis stuðningsfulltrúa við Heiðarskóla frá 27. október 2021 til 31. janúar 2022. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 26 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 211.700 á deild 04022, ýmsa lykla en auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fræðslunefnd - 33 Fræðslunefnd leggur ríka áherslu á við sveitarstjórn að gera ráð fyrir fjármagni í eftirfarandi ábendingar frá foreldrafélagi Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022:
-
Fjölgun daga í Frístund Heiðarskóla? úr fjórum dögum í viku í fimm frá og með 4. janúar 2022.
-
Frístund Heiðarskóla verði opin á skertum skóladögum (skv. skóladagatali)
-
Breytingar á akstursáætlun sem gerir ráð fyrir að skólabíll stoppi einnig við gamla pósthúsið við Kirkjubraut á Akranesi.
- Starfstími Frístundar fylgi skóladagatali.
- Að gert verði ráð fyrir frístundastarfsemi/leikjanámskeið á vegum Frístundar Heiðarskóla tvær vikur að vori eftir skólaslit og tvær vikur að hausti fyrir skólasetningu. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið en óskar eftir að gerð verði kostnaðargreining á þeim þáttum sem fram koma í erindinu og hún lögð fyrir næsta fund sveitarstjórnar þann 9. nóv. nk. til ákvörðunar erindisins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fræðslunefnd - 33 Fræðslunefnd óskar eftir því við sveitarstjórn að gerður verði viðauki að upphæð kr. 500.000. - vegna aðkeyptrar þjónustu við gerð og framsetningu skólastefnu sveitarfélagsins fyrir árið 2021. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að verða við beiðni nefndarinnar um aukið fjármagn árið 2021 vegna aðkeyptrar þjónustu við gerð og framsetningu skólastefnu sveitarfélagsins. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 27 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð kr. 500.000 á deild 04002, lykil 4390 en auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Fræðslunefnd - 33 Fræðslunefnd leggur til við sveitarstjórn að haldinn verði sameiginlegur fundur fræðslunefndar, fjölskyldunefndar og sveitarstjórnar varðandi innleiðingu laganna Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar og felur sveitarstjóra að boða sameiginlegan fund sveitarstjórnar, fræðslunefndar og fjölskyldunefndar vegna innleiðingar laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Fjárhagsáætlun Hvalfjarðarsveitar 2022 - 2025.
2109008
Fyrri umræða.
Sveitarstjóri fór yfir og kynnti forsendur fjárhagsáætlunarinnar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir eftirfarandi álagningu gjalda á árinu 2022:
Álagning útsvars verði 13,69%
Álagning fasteignaskatts verði:
A-flokkur 0,38% af fasteignamati.
B-flokkur 1,32% af fasteignamati.
C-flokkur 1,65% af fasteignamati.
Þá samþykkir sveitarstjórn að vísa fjárhagsáætlun 2022-2025 til síðari umræðu í sveitarstjórn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók LBP.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir eftirfarandi álagningu gjalda á árinu 2022:
Álagning útsvars verði 13,69%
Álagning fasteignaskatts verði:
A-flokkur 0,38% af fasteignamati.
B-flokkur 1,32% af fasteignamati.
C-flokkur 1,65% af fasteignamati.
Þá samþykkir sveitarstjórn að vísa fjárhagsáætlun 2022-2025 til síðari umræðu í sveitarstjórn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók LBP.
8.Beiðni um lausn frá störfum í Mannvirkja- og framkvæmdanefnd.
2110019
Erindi frá Sigurði Aðalsteinssyni.
Framlagt erindi frá Sigurði Aðalsteinssyni um lausn frá störfum sem varamaður í mannvirkja- og framkvæmdanefnd.
Oddviti las upp eftirfarandi tilnefningu Í-listans vegna kosningar varamanns í mannvirkja- og framkvæmdanefnd í stað Sigurðar Aðalsteinssonar.
Sigurði eru þökkuð hans störf í þágu sveitarfélagsins.
Varamaður Í-listans í mannvirkja- og framkvæmdanefnd:
Magnús Már Haraldsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti las upp eftirfarandi tilnefningu Í-listans vegna kosningar varamanns í mannvirkja- og framkvæmdanefnd í stað Sigurðar Aðalsteinssonar.
Sigurði eru þökkuð hans störf í þágu sveitarfélagsins.
Varamaður Í-listans í mannvirkja- og framkvæmdanefnd:
Magnús Már Haraldsson
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Tillaga um laun til starfsmanna kjörstjórnar í Hvalfjarðarsveit.
2110041
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu sveitarstjóra vegna launa starfsmanna kjörstjórnar og gildistíma breytingarinnar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu sveitarstjóra vegna launa starfsmanna kjörstjórnar og gildistíma breytingarinnar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
10.Innra-Hólmskirkja - Átak vegna viðgerða.
2110037
Erindi frá árgangi 1949 í Innri-Akraneshreppi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn þakkar fyrir innsent erindi og lýsir ánægju sinni með það framtak sem sóknarnefnd og velunnarar Innra-Hólmskirkju hafa sýnt með að fara í framkvæmdir á viðhaldi kirkjunnar og bjarga þannig mikilvægum menningarverðmætum. Sveitarstjórn samþykkir að verða við beiðni bréfritara um aukinn stuðning og leggja fram fjármagn að fjárhæð 2mkr. vegna framkvæmda við Innra-Hólmskirkju. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð 2mkr. á deild 05090, lykil 5946 en auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn þakkar fyrir innsent erindi og lýsir ánægju sinni með það framtak sem sóknarnefnd og velunnarar Innra-Hólmskirkju hafa sýnt með að fara í framkvæmdir á viðhaldi kirkjunnar og bjarga þannig mikilvægum menningarverðmætum. Sveitarstjórn samþykkir að verða við beiðni bréfritara um aukinn stuðning og leggja fram fjármagn að fjárhæð 2mkr. vegna framkvæmda við Innra-Hólmskirkju. Sveitarstjórn samþykkir vegna þessa viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2021 að fjárhæð 2mkr. á deild 05090, lykil 5946 en auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
11.Árshlutareikningur Hvalfjarðarsveitar janúar-ágúst 2021.
2110010
Árshlutareikningur gerður af Endurskoðunarstofunni Álit ehf.
Árshlutareikningurinn er framlagður.
12.Ágóðahlutagreiðsla 2021.
2110044
Tilkynning frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands.
Erindið er framlagt.
13.Eigendafundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands.
2110032
Fundargerð ásamt fylgigögnum.
Fundargerðin framlögð.
14.169. og 170. fundir Heilbrigðisnefndar Vesturlands.
2110030
Fundargerðir.
Fundargerðir framlagðar.
15.122. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis ásamt fylgigögnum.
2110042
Fundargerð ásamt fylgigögnum.
Fundargerðin framlögð.
16.210. fundargerð Faxaflóahafna sf.
2110021
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
Til máls tóku DO,
Til máls tóku DO,
Fundi slitið - kl. 15:43.
Daníel Ottesen sat fundinn í fjarfundi.