Fara í efni

Hreyfing 60+

Íþróttamiðstöðin Heiðarborg
Í Heiðarborg er inni sundlaug, þreksalur og íþróttasalur með öllum helstu tækjum til að stunda hinar ýmsu íþróttir.
Opnunartími fyrir almenning
Mánudaga- fimmtudaga frá kl. 16:00-21:00
Laugardaga frá kl. 10:00-15:00
Nánari upplýsingar á https://www.facebook.com/profile.php?id=100063481543659

Vatnsleikfimi fyrir 60 ára og eldri fer fram í íþróttamiðstöðinni Heiðarborg
Mánudaga og miðvikudaga frá kl. 10:50-11:30 á tímabilinu september -maí
Leiðbeinandi er Hanna Þóra Guðbrandsdóttir
Vinsamlegast skráið ykkur í vatnsleikfimi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 433-8500 eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is.
Í boði er að kaupa hádegismat í Heiðarskóla þá daga sem vatnsleikfimin er, skráning nauðsynleg.
Nánari upplýsingar á https://www.facebook.com/groups/131779314000334

 



Efni síðunnar
Uppfært30. desember 2024