Félagsleg liðveisla
Félagsleg liðveisla fyrir börn með fötlun felst í persónulegum stuðningi og aðstoð sem einkum miðast að því að rjúfa félagslega einangrun til dæmis með aðstoð við að njóta menningar-, íþrótta- og félagslífs.
Nánari upplýsingar um liðveislu veitir félagsmálastjóri, bæði í tölvupósti og í síma 433-8500.
Sjónarhóll fyrir sérstök börn til betra lífs.
Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga
Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir