Félagsstarf eldri borgara
Fjölbreytt félagsstarf er fyrir 60 ára og eldri, fer fram tvisvar sinnum í mánuði frá september fram í maí í félagsheimilinu Miðgarði. Þorrablót og vorferð eru árlegir viðburðir í félagsstarfinu.
Umsjón með opnu húsi hafa Kristrún Sigurbjörnsdóttir og Þórey Birna Björnsdóttir.
Umsjón með félagsstarfi eldri borgara hefur frístunda- og menningarfulltrúi Hvalfjarðarsveitar, Ása Líndal Hinriksdóttir, fristund@hvalfjardarsveit.is