Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022
Dagskrá
1.Aðalskipulag-endurskoðun-2020-2032.
1901286
Farið yfir kynningargögn á endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032.
2.Fjárhagsáætlun USN nefndar 2022.
2110031
Yfirferð á fjárhagsáætlun 2022.
Farið yfir drög af fjárhagsáætlun 2022 þá málaflokka sem heyra undir nefndina.
Málið verður unnið áfram á næsta fundi.
Málið verður unnið áfram á næsta fundi.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd leggur til við sveitarstjórn að skipulagstillaga aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 verði kynnt í samræmi 2.mgr. 30. gr. skipulagslaga (nr. 123/2010) á heimasíðu sveitarfélagsins hvalfjardarsveit.is.
Gert er ráð fyrir að halda opið hús/íbúafund á kynningartíma tillögunnar.