Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 410
2411004F
Fundargerðin framlögð.
2.Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 77
2411008F
Fundargerðin framlögð.
HPO fór yfir helstu atriði fundarins.
HPO fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd - 77 Framlagðar fundargerðir opnun tilboða.
Opnun tilboða í verkið: Melahverfi III, gatnahönnun.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Hnit verkfræðistofa kr. 23.130.000,-
Efla verkfræðistofa kr. 13.396.369,-
COWI Ísland ehf kr. 20.467.750,-
VSÓ Ráðgjöf kr. 38.121.072,-
Opnun tilboða í gerð lóðarblaða og hönnun fjarskiptalagna.
Eftirfarandi tilboð bárust.
T.S.V. ehf kr. 1.860.000,-
Snerra ehf kr. 1.941.478,-
Tilboðin hafa verið yfirfarin. Mannvirkja- og framkvæmdanefnd leggur til við sveitastjórn að gengið verði til samnings við lægstbjóðanda, Eflu verkfræðistofu í gatnahönnun Melahverfis III, T.S.V. í gerð lóðarblaða, Snerru ehf í hönnun fjarskiptalagna og verkefnastjóra framkvæmda og eigna verði falið að ganga frá verksamningum.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðendur, Eflu verkfræðistofu í gatnahönnun Melahverfis III, T.S.V. í gerð lóðarblaða og Snerru ehf. í hönnun fjarskiptalagna. Verkefnastjóra framkvæmda og eigna er falið að ganga frá verksamningum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Menningar- og markaðsnefnd - 56
2411005F
Fundargerðin framlögð.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
BSG fór yfir helstu atriði fundarins.
4.Fjölskyldu- og frístundanefnd - 62
2412002F
Fundargerðin framlögð.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
IMS fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 62 Fjölskyldu- og frístundanefnd tók til umfjöllunar erindi sem barst frá Jóhönnu G. Harðardóttur, Önnu G. Torfadóttur og Áskeli Þórissyni þar sem þau óska eftir lausn frá störfum sínum sem fulltrúar í Öldungaráði. Fjölskyldu- og frístundanefnd samþykkir að verða við ósk þeirra um lausn frá störfum í Öldungaráði frá og með 4. nóvember 2024 og þakkar þeim kærlega fyrir þeirra störf og framlag í þágu ráðsins og eldri borgara í sveitarfélaginu.
Samkvæmt erindisbréfi Öldungaráðs skulu þrír fulltrúar og þrír varafulltrúar tilnefndir af Félagi eldri borgara í Hvalfjarðarsveit. Þegar ráðið var stofnað var ekki starfandi félag eldri borgara í Hvalfjarðarsveit og því var óskað eftir áhugasömum einstaklingum í ráðið. Nú hefur félag eldri borgara verið starfandi í sveitarfélaginu síðan í febrúar 2024 og í ljósi þess felur nefndin félagsmálastjóra að óska eftir tilnefningu frá félaginu á þremur fulltrúum í ráðið.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir og staðfestir bókun nefndarinnar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd - 44
2411006F
Fundargerðin framlögð.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
ÓÖK fór yfir helstu atriði fundarins.
6.Tillögur um viðauka við fjárhagsáætlun 2024.
2407013
Viðaukar 25 - 28.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 25 við fjárhagsáætlun ársins 2024 þar sem fjárheimildir eru fluttar á milli deilda. Lögfræðikostnaður er áætlaður á einni deild 21048 í upphafi árs, hann er nú færður með þessum viðauka á þær deildir sem hafa þurft að nýta sér lögfræðiþjónustu á árinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 26 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð -6.822.111 kr. á ýmsar deildir undir félagsmálum 02. Lægri kostnaður kemur til hækkunar á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 27 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð 3.714.347 kr. á Leikskólann Skýjaborg, deild 04012 á ýmsa launalykla vegna launahækkana skv. nýjum kjarasamningi leikskólakennara og stjórnenda. Auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð kr. -524 kr. vegna tilfærslu á launum á milli deilda 02054 og 02055. Breytingin kemur til hækkunar á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 25 við fjárhagsáætlun ársins 2024 þar sem fjárheimildir eru fluttar á milli deilda. Lögfræðikostnaður er áætlaður á einni deild 21048 í upphafi árs, hann er nú færður með þessum viðauka á þær deildir sem hafa þurft að nýta sér lögfræðiþjónustu á árinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 26 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð -6.822.111 kr. á ýmsar deildir undir félagsmálum 02. Lægri kostnaður kemur til hækkunar á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 27 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð 3.714.347 kr. á Leikskólann Skýjaborg, deild 04012 á ýmsa launalykla vegna launahækkana skv. nýjum kjarasamningi leikskólakennara og stjórnenda. Auknum útgjöldum verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 28 við fjárhagsáætlun ársins 2024 að fjárhæð kr. -524 kr. vegna tilfærslu á launum á milli deilda 02054 og 02055. Breytingin kemur til hækkunar á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Afskriftir krafna.
2412005
Erindi frá skrifstofustjóra Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðar afskriftir að heildarfjárhæð kr. 363.163 sbr. framlagt minnisblað frá skrifstofustjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðar afskriftir að heildarfjárhæð kr. 363.163 sbr. framlagt minnisblað frá skrifstofustjóra."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Niðurfelling næsta sveitarstjórnarfundar.
2412006
Erindi frá oddvita Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fella niður seinni fund sveitarstjórnar í desember sem vera ætti miðvikudaginn 25. desember nk. Næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar verður því miðvikudaginn 8. janúar 2025."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að fella niður seinni fund sveitarstjórnar í desember sem vera ætti miðvikudaginn 25. desember nk. Næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar verður því miðvikudaginn 8. janúar 2025."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Fjárhagsáætlun Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis 2025-2028.
2410043
Seinni umræða.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, fyrir sitt leyti, framlagða fjárhagsáætlun Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis 2025-2028."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir, fyrir sitt leyti, framlagða fjárhagsáætlun Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis 2025-2028."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
10.Umsókn um styrk fyrir nema í leikskólakennarafræðum
2412011
Erindi frá Diljá M. Jónsdóttur.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða styrkbeiðni til nema í leikskólakennarafræðum fyrir vorönn 2025 skv. reglum um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Hvalfjarðarsveit."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir framlagða styrkbeiðni til nema í leikskólakennarafræðum fyrir vorönn 2025 skv. reglum um styrki til nema í leikskólakennarafræðum í Hvalfjarðarsveit."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
11.Erindi Landsnets um skipan sérstakrar raflínunefndar vegna Holtavörðuheiðarlínu. 1.
2404092
Erindi frá Innviðaráðuneyti.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vísar til afgreiðslu dagskrárliðar 5.8, þar sem málið var afgreitt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar vísar til afgreiðslu dagskrárliðar 5.8, þar sem málið var afgreitt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
12.Mönnun á starfsstöðvum HVE.
2410036
Máli var frestað á 409. fundi sveitarstjórnar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
“Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tekur undir þau sjónarmið sem sett eru fram um mögulega aðkomu sveitarfélaganna og lýsir yfir vilja til að taka þátt í þeim verkefnum sem tilgreind eru í fyrirliggjandi erindi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
“Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tekur undir þau sjónarmið sem sett eru fram um mögulega aðkomu sveitarfélaganna og lýsir yfir vilja til að taka þátt í þeim verkefnum sem tilgreind eru í fyrirliggjandi erindi."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
13.248. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna sf.
2411037
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
14.183. og 184. fundargerðir stjórnar SSV.
2411045
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
15.Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili - starfshópur.
2406004
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
16.956., 957. og 958. fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
2411041
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
Fundi slitið - kl. 15:29.
Oddviti óskar eftir, með vísan til c.liðar 16. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar, að bæta með afbrigðum eftirfarandi málum á dagskrá:
Mál nr. 2411006F - 44. fundur USNL nefndar. Málið verður nr. 5 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2410020 - Holtavörðuheiðarlína 1 - umhverfismat. Málið verður nr. 5.1 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2409001 - Kúludalsá - Aðalskipulagsbreyting. Málið verður nr. 5.5 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2412001 - Belgsholt L133734 - framkvæmdaleyfi vegna sjóvarnar. Málið verður nr. 5.6 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2404092 - Erindi Landsnets um skipan sérstakrar raflínunefndar vegna Holtavörðuheiðarlínu 1. Málið verður nr. 5.8 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0
Mál nr. 2412011 - Umsókn um styrk fyrir nema í leikskólakennarafræðum. Málið verður nr. 10 á dagskránni verði það samþykkt.
Samþykkt 7:0