Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 296
1911004F
Fundargerðin framlögð.
Til máls tók DO.
Til máls tók DO.
2.Fræðslunefnd - 14
1911005F
Fundargerðin framlögð.
Til máls tóku DO og GJ.
Til máls tóku DO og GJ.
-
Fræðslunefnd - 14 Fræðslunefnd leggur til að myndaður verður stýrihópur hagsmunaaðila til að endurskoða skólastefnu Hvalfjarðasveitar. Stýrihópurinn tekur til starfa í janúar 2020.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar að skipaður verði stýrihópur hagsmunaaðila til að endurskoða skólastefnu Hvalfjarðarsveitar og að hópurinn taki til starfa í janúar 2020. Sveitarstjórn samþykkir að fela Fræðslunefnd að tilnefna fulltrúa í hópinn."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
-
Fræðslunefnd - 14 Fræðslunefndin mælir með að í samræmi við eftirlitsskýrslu frá HeV að rólur verði lagfærðar eins og þurfa þykir (nýr burðararmur, dekk, o.fl.) nú þegar og því er óskað eftir aukafjárveitingu á árinu 2019 til Skýjaborgar þar sem ekki er til nægjanlegt fjármagn til verksins samanber fjárhagsramma leikskólans árið 2019. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu nefndarinnar um endurbætur sbr. eftirlitsskýrsluna og samþykkir vegna þess viðauka nr. 22 við fjárhagsáætlun ársins 2019 að fjárhæð kr. 80.000 á deild 04012, lykil 4660 en auknum útgjöldum verður mætt af óvissum útgjöldum, deild 21085, lykli 5971."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar - 4
1911006F
Fundargerðin framlögð.
4.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023.
1909029
Síðari umræða.
Oddviti fór yfir og kynnti að við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar var tekin ákvörðun um álagningu útsvars og fasteignaskatts fyrir árið 2020 og eru þær eftirfarandi:
Álagning útsvars verður 13,69%
Álagning fasteignaskatts verður:
A-flokkur 0,40% af fasteignamati - lækkar úr 0,44%
B-flokkur 1,32% af fasteignamati.
C-flokkur 1,65% af fasteignamati.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögur:
Lóðarleiga:
Álagning lóðarleigu í þéttbýli skal vera 1,0% af fasteignamati
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Sorphirðu- og sorpurðunargjald:
Sorphirðugjald fyrir íbúðarhúsnæði kr. 37.775
Sorphirðugjald fyrir sumarhús (frístundahús) kr. 15.840
Sorpurðunargjald fyrir íbúðar- og sumarhús kr. 3.790
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tóku EÓ, MN, LBP
Rotþróargjald hækkar sbr. gildandi gjaldskrá þar um skv. vísitölu neysluverðs í janúar ár hvert.
Gjalddagar fasteignaskatts og fasteignagjalda:
Gjalddagar verði átta talsins á mánaðarfresti 15. hvers
mánaðar. Í febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst og september. Fyrsti gjalddagi er 15. febrúar.
Ef álagning er 25.000 kr. eða lægri er einn gjalddagi 15. maí.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Þjónustugjaldskrár hækka sbr. ákvæði þeirra í janúar ár hvert miðað við vísitöluhækkanir en sveitarstjórn samþykkir að hækkun þeirra fari þó eigi umfram 2,5% hækkun sbr. Lífskjarasamninga.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Sveitarstjóri fór yfir greinargerð sína og helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar ársins 2020 og fjárhagsáætlunar áranna 2021-2023:
Niðurstaða fjárhagsáætlunar 2020:
Heildartekjur samstæðu A og B hluta á árinu 2020 eru áætlaðar 983,5mkr. Heildargjöld eru áætluð 915,4mkr. Þar af eru launagjöld 442,5mkr., annar rekstrarkostnaður 431mkr. og afskriftir 41,9mkr.
Heildartekjur í A-hluta eru áætlaðar 975,2mkr. og heildarútgjöld eru áætluð 907mkr. Þar af eru laun og launatengd gjöld 442,5mkr., annar rekstrarkostnaður 424,2mkr. og afskriftir 40,3mkr.
Fjármunatekjur A og B hluta og A hluta eru áætluð sama fjárhæð eða 52,4mkr.
Rekstrarafgangur A og B hluta er áætlaður 123,5mkr. sem er sama og A-hluta.
Skuldir og skuldbindingar A og B hluta í árslok 2020 eru áætlaðar 150,6mkr. og sama fjárhæð er áætluð í A-hluta.
Eigið fé A og B hluta er áætlað 3.147,9mkr. og A hluta 3.127,4mkr.
Veltufé frá rekstri árið 2020 í A og B hluta er áætlað 163,9mkr. en 162,4mkr. ef einungis er litið til A hluta.
Fjárfesting í A og B hluta er áætluð 122mkr. árið 2020.
Afborganir langtímalána eru áætlaðar 6,5mkr. Ekki er gert ráð fyrir að taka ný langtímalán á árinu.
Áætlað er að í árslok 2020 verði handbært fé um 979,7mkr.
Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árin 2021-2023:
Tekjur og gjöld:
Grunnforsenda fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021-2023 er áætlun um fjárheimildir fyrir árið 2020.
Áætlunin tekur mið af kostnaðarverðlagi ársins 2020. Kostnaðarliðir aðrir en laun breytast í takt við spá um breytingu neysluverðsvísitölu.
Útsvarstekjur breytast á milli ára í takt við launavísitölu eins og hún er áætluð í Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Gert er ráð fyrir að launakostnaður breytist í takt við spá um þróun launavísitölu í Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Helstu lykiltölur úr rekstri og efnahag árin 2021-2023, samantekið A og B hluti:
Rekstrarafkoma á tímabilinu verður jákvæð öll árin á bilinu 96-121mkr. eða uppsafnað á tímabilinu tæpar 333mkr.
Veltufé frá rekstri verður á bilinu 156-168mkr. á ári eða um 14-16% af tekjum, hæst 16,5% árið 2021 og fer svo lækkandi til 2023 þegar það er áætlað 14,4% af tekjum.
Veltufjárhlutfall er áætlað 10,70 árið 2021, 9,03 árið 2022 og 10,24 árið 2023.
Skuldahlutfall heldur áfram að lækka til ársins 2023 þegar það er áætlað 13,0% (var 24,2% árið 2018).
Elín Ósk Gunnarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð hvet Oddvita/sveitastjóra að halda opinn íbúafund til þess að kynna fjárhagsáætlun 2020-2023."
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fjárhagsáætlun 2020-2023."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tóku EÓG, MN, LBP, GJ og DO.
Álagning útsvars verður 13,69%
Álagning fasteignaskatts verður:
A-flokkur 0,40% af fasteignamati - lækkar úr 0,44%
B-flokkur 1,32% af fasteignamati.
C-flokkur 1,65% af fasteignamati.
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögur:
Lóðarleiga:
Álagning lóðarleigu í þéttbýli skal vera 1,0% af fasteignamati
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Sorphirðu- og sorpurðunargjald:
Sorphirðugjald fyrir íbúðarhúsnæði kr. 37.775
Sorphirðugjald fyrir sumarhús (frístundahús) kr. 15.840
Sorpurðunargjald fyrir íbúðar- og sumarhús kr. 3.790
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tóku EÓ, MN, LBP
Rotþróargjald hækkar sbr. gildandi gjaldskrá þar um skv. vísitölu neysluverðs í janúar ár hvert.
Gjalddagar fasteignaskatts og fasteignagjalda:
Gjalddagar verði átta talsins á mánaðarfresti 15. hvers
mánaðar. Í febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst og september. Fyrsti gjalddagi er 15. febrúar.
Ef álagning er 25.000 kr. eða lægri er einn gjalddagi 15. maí.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Þjónustugjaldskrár hækka sbr. ákvæði þeirra í janúar ár hvert miðað við vísitöluhækkanir en sveitarstjórn samþykkir að hækkun þeirra fari þó eigi umfram 2,5% hækkun sbr. Lífskjarasamninga.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Sveitarstjóri fór yfir greinargerð sína og helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar ársins 2020 og fjárhagsáætlunar áranna 2021-2023:
Niðurstaða fjárhagsáætlunar 2020:
Heildartekjur samstæðu A og B hluta á árinu 2020 eru áætlaðar 983,5mkr. Heildargjöld eru áætluð 915,4mkr. Þar af eru launagjöld 442,5mkr., annar rekstrarkostnaður 431mkr. og afskriftir 41,9mkr.
Heildartekjur í A-hluta eru áætlaðar 975,2mkr. og heildarútgjöld eru áætluð 907mkr. Þar af eru laun og launatengd gjöld 442,5mkr., annar rekstrarkostnaður 424,2mkr. og afskriftir 40,3mkr.
Fjármunatekjur A og B hluta og A hluta eru áætluð sama fjárhæð eða 52,4mkr.
Rekstrarafgangur A og B hluta er áætlaður 123,5mkr. sem er sama og A-hluta.
Skuldir og skuldbindingar A og B hluta í árslok 2020 eru áætlaðar 150,6mkr. og sama fjárhæð er áætluð í A-hluta.
Eigið fé A og B hluta er áætlað 3.147,9mkr. og A hluta 3.127,4mkr.
Veltufé frá rekstri árið 2020 í A og B hluta er áætlað 163,9mkr. en 162,4mkr. ef einungis er litið til A hluta.
Fjárfesting í A og B hluta er áætluð 122mkr. árið 2020.
Afborganir langtímalána eru áætlaðar 6,5mkr. Ekki er gert ráð fyrir að taka ný langtímalán á árinu.
Áætlað er að í árslok 2020 verði handbært fé um 979,7mkr.
Forsendur fjárhagsáætlunar fyrir árin 2021-2023:
Tekjur og gjöld:
Grunnforsenda fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2021-2023 er áætlun um fjárheimildir fyrir árið 2020.
Áætlunin tekur mið af kostnaðarverðlagi ársins 2020. Kostnaðarliðir aðrir en laun breytast í takt við spá um breytingu neysluverðsvísitölu.
Útsvarstekjur breytast á milli ára í takt við launavísitölu eins og hún er áætluð í Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Gert er ráð fyrir að launakostnaður breytist í takt við spá um þróun launavísitölu í Þjóðhagsspá Hagstofu Íslands.
Helstu lykiltölur úr rekstri og efnahag árin 2021-2023, samantekið A og B hluti:
Rekstrarafkoma á tímabilinu verður jákvæð öll árin á bilinu 96-121mkr. eða uppsafnað á tímabilinu tæpar 333mkr.
Veltufé frá rekstri verður á bilinu 156-168mkr. á ári eða um 14-16% af tekjum, hæst 16,5% árið 2021 og fer svo lækkandi til 2023 þegar það er áætlað 14,4% af tekjum.
Veltufjárhlutfall er áætlað 10,70 árið 2021, 9,03 árið 2022 og 10,24 árið 2023.
Skuldahlutfall heldur áfram að lækka til ársins 2023 þegar það er áætlað 13,0% (var 24,2% árið 2018).
Elín Ósk Gunnarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð hvet Oddvita/sveitastjóra að halda opinn íbúafund til þess að kynna fjárhagsáætlun 2020-2023."
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Oddviti bar upp eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fjárhagsáætlun 2020-2023."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tóku EÓG, MN, LBP, GJ og DO.
5.Ljósleiðari - Sala á gagnaveitu
1905037
Tilboð í ljósleiðara.
Á fundi sveitarstjórnar þann 10. sept. sl. samþykkti sveitarstjórn samhljóða að fela sveitarstjóra að auglýsa gagnaveitukerfi sveitarfélagsins til sölu. Gagnaveitan var síðan auglýst þann 1. nóv. sl. og tilboð í kerfið voru opnuð þann 18. nóv. sl.
Alls bárust tvo tilboð í gagnaveituna, annars vegar frá Gagnaveitu Reykjavíkur að fjárhæð kr. 49.234.000.- og hins vegar frá Mílu að fjárhæð kr. 83.700.000.-
Til máls tóku GJ, DO, MN, BÞ, HH og EÓG.
Elín Ósk Gunnarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð telur það geta verið til bóta að forsendur málsins verði kynnt fyrir íbúa þegar allar staðreyndir eru klárar og hvetur sveitastjóra og oddvita að athuga það."
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu málsins og mun fara í að skoða enn betur áhrif sölu gagnaveitunnar á rekstur sveitarfélagsins ásamt því að skoða gjaldskrár og þjónustukvaðir tilboðsgjafa en sveitarstjórn hefur lagt upp með að tryggja að þó veitan yrði seld þá muni þjónustu og gjaldskrá ekki verða umbylt og aðgengi notenda áfram tryggt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók MN.
Alls bárust tvo tilboð í gagnaveituna, annars vegar frá Gagnaveitu Reykjavíkur að fjárhæð kr. 49.234.000.- og hins vegar frá Mílu að fjárhæð kr. 83.700.000.-
Til máls tóku GJ, DO, MN, BÞ, HH og EÓG.
Elín Ósk Gunnarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirrituð telur það geta verið til bóta að forsendur málsins verði kynnt fyrir íbúa þegar allar staðreyndir eru klárar og hvetur sveitastjóra og oddvita að athuga það."
Elín Ósk Gunnarsdóttir
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fresta afgreiðslu málsins og mun fara í að skoða enn betur áhrif sölu gagnaveitunnar á rekstur sveitarfélagsins ásamt því að skoða gjaldskrár og þjónustukvaðir tilboðsgjafa en sveitarstjórn hefur lagt upp með að tryggja að þó veitan yrði seld þá muni þjónustu og gjaldskrá ekki verða umbylt og aðgengi notenda áfram tryggt."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók MN.
6.Staðarhöfði.
1911015
Framhald máls frá síðasta sveitarstjórnarfundi.
Á 296. fundi sveitarstjórnar voru opnuð kauptilboð frá landeigendum aðliggjandi jarða Staðarhöfða. Tilboðin voru bæði að fjárhæð kr. 5.500.000.-
Jafnframt lagt fram erindi frá Birni Þorra Viktorssyni hrl. fyrir hönd Daníels Daníelssonar þar sem fram koma athugasemdir við þá ákvörðun sveitarstjórnar að bjóða landeigendum aðliggjandi jarða að Staðarhöfða landið til kaups en auglýsa landið ekki í opnu söluferli.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að hafna framkomnum tilboðum sem bárust í Staðarhöfða þar sem þau eru jafnhá.
Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að fela sveitarstjóra að bjóða landeigendum Miðhúsa og Heyness að skila að nýju tilboðum í Staðarhöfða.
Sveitarstjórn álítur sér ekki fært að fara með umrætt land í opið söluferli þar sem engin aðkoma er að landinu nema í gegnum lönd annarra.
Sveitarstjórn felur sveitastjóra í samráði við lögmann sveitarfélagsins að svara erindi frá Birni Þorra Viktorssyni f.h. Daníels Daníelssonar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum, EÓG sat hjá, MN var á móti.
Til máls tóku GJ, MN og BÞ.
Jafnframt lagt fram erindi frá Birni Þorra Viktorssyni hrl. fyrir hönd Daníels Daníelssonar þar sem fram koma athugasemdir við þá ákvörðun sveitarstjórnar að bjóða landeigendum aðliggjandi jarða að Staðarhöfða landið til kaups en auglýsa landið ekki í opnu söluferli.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að hafna framkomnum tilboðum sem bárust í Staðarhöfða þar sem þau eru jafnhá.
Sveitarstjórn samþykkir jafnframt að fela sveitarstjóra að bjóða landeigendum Miðhúsa og Heyness að skila að nýju tilboðum í Staðarhöfða.
Sveitarstjórn álítur sér ekki fært að fara með umrætt land í opið söluferli þar sem engin aðkoma er að landinu nema í gegnum lönd annarra.
Sveitarstjórn felur sveitastjóra í samráði við lögmann sveitarfélagsins að svara erindi frá Birni Þorra Viktorssyni f.h. Daníels Daníelssonar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum, EÓG sat hjá, MN var á móti.
Til máls tóku GJ, MN og BÞ.
7.Fjárhagsáætlun HeV 2020.
1911021
Fjárhagsáætlun HeV fyrir árið 2020.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fjárhagsáætlun HEV vegna ársins 2020 en hlutdeild Hvalfjarðarsveitar er samkvæmt tillögunni kr. 773.005.-"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fjárhagsáætlun HEV vegna ársins 2020 en hlutdeild Hvalfjarðarsveitar er samkvæmt tillögunni kr. 773.005.-"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélagsins.
1911027
Erindi frá Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti ásamt minnisblaði.
Erindið framlagt.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að svara ráðuneytinu vegna umbeðinna upplýsinga um gjaldskrár vatnsveitna á vegum Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að svara ráðuneytinu vegna umbeðinna upplýsinga um gjaldskrár vatnsveitna á vegum Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
9.Umsögn um frumvarp til laga um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka ofl.), 317. mál.
1911019
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.).
Lagt fram.
Til máls tók MN.
Til máls tók MN.
10.Umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál.
1911024
Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Lagt fram.
11.Umsögn um frumvarp til laga um almennar íbúðir nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetningu o.fl.), 320. mál.
1911025
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016, með síðari breytingum (hækkun tekju-og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning o.fl.).
Lagt fram.
12.Umsögn um frumvarp til laga um lyfjalög (lausasölulyf), 266. mál.
1911036
Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum (lausasölulyf).
Lagt fram.
13.185. fundargerð Faxaflóahafna sf.
1911020
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
14.104. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1911033
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
15.78. og 79. fundur menningar- og safnanefndar.
1911034
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
Fundi slitið.
Ragna Ívarsdóttir boðaði forföll.