Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Skólastefna - endurskoðun.
1706003
Skólastefna - Endurskoðuð
Fræðslunefnd leggur til að myndaður verður stýrihópur hagsmunaaðila til að endurskoða skólastefnu Hvalfjarðasveitar. Stýrihópurinn tekur til starfa í janúar 2020.
2.Eftirlitsskýrsla frá HEV fyrir leikskólann Skýjaborg
1911032
Fara yfir skýrsluna.
Fræðslunefndin mælir með að í samræmi við eftirlitsskýrslu frá HeV að rólur verði lagfærðar eins og þurfa þykir (nýr burðararmur, dekk, o.fl.) nú þegar og því er óskað eftir aukafjárveitingu á árinu 2019 til Skýjaborgar þar sem ekki er til nægjanlegt fjármagn til verksins samanber fjárhagsramma leikskólans árið 2019.
3.Handbók um skjalavörslu fyrir Heiðarskóla
1911026
Kynning á handbók um skjalavörslu.
Lagt fram til kynningar.
4.Umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla (ritfangakostnaður), 230. mál.
1910068
Umsögn.
Lagt fram til kynningar.
5.Markmið og viðmið um starf frístundaheimila
1911028
Gæði frístundastarfs.
Lagt fram til kynningar.
6.Þing um málefni barna í nóvember 2019
1901267
Kynning á barnaþingi.
Lagt fram til kynningar.
7.Trúnaðarmál
1911029
Mál til kynningar.
Ritað í trúnaðarbók.
Fundi slitið - kl. 18:30.
Mál nr. 1911032- Eftirlitsskýrsla frá HeV fyrir leikskólann Skýjaborg. Málið verður nr. 2 á dagskrá verður það samþykkt.
Samþykkt einróma.
Guðmunda Júlía Valdimarsdóttir boðaði forföll og Sigurbjörg Friðriksdóttir kom í hennar stað.