Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2018 nr. 16.
1809029
Viðbótarfjárheimild vegna breytinga á launakjörum árið 2018.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2018 vegna breytinga á launakjörum.
Viðauki nr. 16 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild kr. 1.478.040 á deild 09007 og kr. 1.454.152.- á deild 21040, fjárhæðin skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Viðauki nr. 16 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild kr. 1.478.040 á deild 09007 og kr. 1.454.152.- á deild 21040, fjárhæðin skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
2.171. fundur Faxaflóahafna sf.
1809019
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
3.85. og 86. fundir stjórnar Höfða hjúkrunar-og dvalarheimilis.
1809018
Fundargerðir.
Fundargerðir framlagðar.
4.Breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
1809030
Félagsráðgjafafélag Íslands - bréf um breytingar á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Erindið framlagt, vísað til kynningar í fjölskyldu- og frístundanefnd.
5.Tilkynning um fasteignamat 2019.
1809026
Þjóðskrá Íslands - Tilkynning um fasteignamat 2019.
Erindið framlagt. Fasteignamat allra fasteigna er endurmetið 31. maí ár hvert. Heildarmat fasteigna hækkar um 12,8% frá yfirstandandi ári. Í Hvalfjarðarsveit hækkar fasteignamat um 9,2% milli ára og landmat um 8,7%.
6.Fjármálastefna sveitarfélaga 2018.
1809022
SSV - Fundarboð-fjármálastefna sveitarfélaga 2018.
Erindið framlagt.
7.Viðauki við fjárhagsáætlun-frumkvæðismál.
1809021
Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneyti - Viðauki við fjárhagsáætlun-frumkvæðismál.
Erindið framlagt.
8.Húsnæðismál á landsbyggðinni - Tilraunaverkefni.
1809020
Íbúðalánasjóður - Kynning á tilraunaverkefni vegna húsnæðisvanda á landsbyggðinni.
Erindið framlagt.
9.Afhending Hvalfjarðarganga til ríkisins.
1809017
Kynningarbréf til hluthafa í Eignarhaldsfélaginu Speli hf.
Erindið framlagt.
10.Sveitarstjórn - 271
1809001F
Fundargerðin framlögð.
11.Tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2018 nr. 15.
1809028
Viðbótarfjárheimild vegna aukins kostnaðar við Byggðasafn árið 2018.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2018 vegna aukins kostnaðar við Byggðasafnið á Görðum sem sveitarfélagið er aðili að. Aukinn kostnaður er að mestu tilkominn vegna viðhaldsframkvæmda við Byggðasafnið á árinu 2018.
Viðauki nr. 15 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild á deild 05032 samtals kr. 1.767.000 er skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Viðauki nr. 15 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild á deild 05032 samtals kr. 1.767.000 er skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
12.Tíma og verkáætlun vegna vinnu við fjáhagsáætlun 2019.
1809027
Tíma og verkáætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2019 ásamt fyrstu drögum að tekjuáætlun 2019.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir tíma- og verkáætlun vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2019-2022."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
13.Beiðni um prókúruumboð fyrir skrifstofustjóra og skrifstofumann/skjalavörð.
1809025
Beiðni frá sveitarstjóra um prókúruumboð fyrir skrifstofustjóra og skrifstofumann/skjalavörð.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir að veita Ingunni Stefánsdóttur, kt. 060965-5449, nýráðnum skrifstofustjóra og Guðnýju Tómasdóttur, kt. 280962-2959, nýráðnum skrifstofumanni/skjalaverði prókúru að reikningum sveitarfélagsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
14.Afskriftir krafna.
1809023
Beiðni sveitarstjóra og aðalbókara um heimild sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar til að afskrifa kröfur.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða tillögu að afskrift almennra viðskiptakrafna á árinu 2018 að fjárhæð kr. 287.375." Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
15.Siðareglur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráðum á vegum Hvalfjarðarsveitar.
1409019
Siðareglur kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn frá 9. september 2014.
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórn, nefndum og ráðum voru samþykktar af sveitarstjórn 9. september 2014, í samræmi við 29. gr. sveitarstjórnarlaga. Nýjar sveitarstjórnir eiga meta hvort ástæða sé til endurskoðunar reglnanna. Ef ekki er talið að siðareglurnar þarfnist endurskoðunar halda þær gildi sínu, en tilkynna skal samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti um þá niðurstöðu.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir framlagðar siðareglur og staðfestir þær með undirritun sinni, reglunum vísað til nefnda á vegum Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir framlagðar siðareglur og staðfestir þær með undirritun sinni, reglunum vísað til nefnda á vegum Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
16.Fræðslunefnd - 3
1809003F
BH fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Fræðslunefnd - 3 Nenfdin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun vegna veikindaafleysingar í 6-8 viku í leikskólanum Skýjaborg. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir að verða við ósk leikskólastjóra um auknar fjárheimildir að upphæð 469.285 kr. vegna veikindaafleysinga. Viðauki nr. 17 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild á deild 04012 samtals kr 469.285 kr. er skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt af óvissum útgjöldum, deild 21085 og lykli 5971."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
17.Fjölskyldu- og frístundanefnd - 3
1809002F
HH fór yfir helstu atriði fundarins.
-
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 3 Nefndin tilnefnir Sigríði Elínu Sigurðardóttur og Þorstein Ólafsson í ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar. Nefndin vísar tilnefningu þeirra til afgreiðslu hjá sveitarstjórn. Bókun fundar Tilnefnd af fjölskyldu og frístundanefnd:
Sigríður Elín Sigurðardóttir
Þorsteinn Ólafsson
Tilnefnd af nemendaráði:
Sigríður Fanney Friðjónsdóttir
Rakel Ásta Daðadóttir
Guðrún Brynjólfsdóttir
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir tilnefningu nefndarinnar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
-
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 3 Vegna forvarnarverkefnis er lagt til við sveitarstjórn að samþykkja viðauka að upphæð 100,000 kr. inn á forvarnarlið nr. 02033. Beiðni nefndarinnar er vísað til afgreiðslu hjá sveitarstjórn. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að verða við ósk nefndarinnar um aukna fjárheimild að upphæð 100.000 kr. vegna forvarna. Viðauki nr. 14 við fjárhagsáætlun 2018 lagður fram vegna framangreinds. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir viðbótarfjárheimild á deild 02033 samtals kr 100.000 er skiptist á bókhaldslykla sbr. framlagðan viðauka. Útgjöldum verði mætt af óvissum útgjöldum, deild 21085 og lykli 5971."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
-
Fjölskyldu- og frístundanefnd - 3 Kynjahlutfall tilnefndra fulltrúa af sveitarstjórn í nefndum, ráðum og stjórnum Hvalfjarðarsveitar ásamt kjörnum fulltrúum sveitarstjórnar er eftirfarandi: Aðalmenn 27 kk eða 53% og 24 kvk eða 47%. Varamenn 25 kk eða 50% og 25 kvk eða 50%.
Nefndin telur ánægjulegt hve vel hefur tekist til að halda góðu jafnvægi á kynjahlutfalli en í eldri jafnréttisstefnu er kveðið á um að hlutfall kynjanna eigi að vera eins jafnt og hægt er og aldrei undir 40%.
Nefndin vann að nýrri jafnréttisstefnu Hvalfjarðarsveitar og leggur hana til afgreiðslu hjá sveitarstjórn.
Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu: "Sveitarstjórn samþykkir framlögð drög að jafnréttisstefnu Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Fundi slitið - kl. 15:35.
Ragna Ívarsdóttir boðaði forföll.