Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 253
1711003F
Fundargerð framlögð.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83
1712002F
AH fór yfir og skýrði einstök atriði fundargerðarinnar.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83 USN nefnd samþykkir erindið. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir samþykkt USN-nefndar á erindinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83 USN nefnd gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemd við breytingu skipulagsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83 USN nefnd gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemd við breytingu skipulagsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83 USN nefnd gerir ekki athugasemdir við breytinguna. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar gerir ekki athugasemd við breytingu skipulagsins."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum. -
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 83 USN nefnd samþykkir að auglýsa erindið og vísar því til sveitarstjórnar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar staðfestir tillögu USN-nefndar um að framlögð deiliskipulagstillaga verði auglýst í samræmi við ákvæði 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Varðandi rekstrarleyfi í Neðstaási 11 í landi Kambshóls.
1710002
Bréf frá JA Lögmönnum, dagsett 24. nóvember 2017.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að svara erindinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar felur sveitarstjóra að svara erindinu."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2017 og fjárhagsáætlun 2018-2021.
1712013
Frá stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis. Afgreiðsla stjórnar Höfða.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fyrirliggjandi viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Höfða 2017. Þá samþykkir sveitarstjórnin framlagða tillögu að fjárhagsáætlun Höfða 2018-2021."
Tillaga um viðauka 2 og fjárhagsáætlun 2018-2021 borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir fyrirliggjandi viðauka nr. 2 við fjárhagsáætlun Höfða 2017. Þá samþykkir sveitarstjórnin framlagða tillögu að fjárhagsáætlun Höfða 2018-2021."
Tillaga um viðauka 2 og fjárhagsáætlun 2018-2021 borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Síðari fundur sveitarstjórnar í desember.
1712016
Tillaga frá sveitarstjóra.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fella niður næsta reglulega fund sveitarstjórnar þann 26. desember nk. Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þann 9. janúar 2018."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að fella niður næsta reglulega fund sveitarstjórnar þann 26. desember nk. Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn þann 9. janúar 2018."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.78. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1712011
Fundargerð lögð fram til kynningar.
7.854. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1712015
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Stefán G. Ármannsson boðaði forföll.