Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 210
1512001F
Fundargerð framlögð.
BPFV spurðist fyrir um tiltekin atriði varðandi gjaldskrár félagsheimila og fæðisgjalda leik- og grunnskóla ásamt frekari skoðun á viðhaldsáætlun sveitarfélagsins.
Oddviti svaraði framkomnum fyrirspurnum.
BPFV spurðist fyrir um tiltekin atriði varðandi gjaldskrár félagsheimila og fæðisgjalda leik- og grunnskóla ásamt frekari skoðun á viðhaldsáætlun sveitarfélagsins.
Oddviti svaraði framkomnum fyrirspurnum.
2.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 62
1512002F
Fundargerð framlögð
Fundargerð framlögð.
DO fór yfir og skýrði einstök atriði fundargerðarinnar.
DO fór yfir og skýrði einstök atriði fundargerðarinnar.
-
Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 62 Erindið rætt og farið yfir framlögð gögn.
USN nefnd felur formanni og skipulags- og umhverfisfulltrúa að vinna drög að svari við erindinu sem send verður nefndarmönnum til yfirlestrar og samþykktar.
Umsögn verður afgreidd á milli funda nefndar. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn tekur undir framkomna umögn USN-nefndar vegna málsins dags. 29. desember sl."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Umsögnina má sjá hér.
3.Afnot af íþróttamannvirkjum í Heiðarborg.
1511002
Drög að samningi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt samkomulag milli sveitarfélagsins og Ungmenna- og íþróttafélags Hvalfjarðarsveitar um tímabundin afnot af Heiðarborg og felur sveitarstjóra undirritun þess."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagt samkomulag milli sveitarfélagsins og Ungmenna- og íþróttafélags Hvalfjarðarsveitar um tímabundin afnot af Heiðarborg og felur sveitarstjóra undirritun þess."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
4.Samstarf um kolefnisjöfnun.
1601006
Erindi frá Kolviði - Iceland Carbon Fund.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu til umfjöllunar í USN-nefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu til umfjöllunar í USN-nefnd."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Tilnefning fulltrúa í samráðshóp um samgönguáætlun Vesturlands.
1601010
Erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að tilnefna Björgvin Helgason sem fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshópnum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að tilnefna Björgvin Helgason sem fulltrúa sveitarfélagsins í samráðshópnum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
6.Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Norðurál Grundartanga
1510025
Frá Umhverfisstofnun.
Bréf Umhverfisstofnunar lagt fram til kynningar.
Eftirfarandi bókun var lögð fram:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar harmar að Umhverfisstofnun hafi ekki tekið tillit til fjölmargra réttmætra ábendinga og athugasemda sveitarfélagsins varðandi útgáfu starfsleyfis til Norðuráls á Grundartanga sem stofnunin gaf út þann 18. desember sl.
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fagnar því að starfsemi Norðuráls séu, þrátt fyrir fyrirhugaða framleiðsluaukningu, settar skorður um losun mengandi lofttegunda. Þetta atriði er í samræmi við stefnumörkun og skipulagsáætlanir Hvalfjarðarsveitar um að losun mengandi lofttegunda á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga verði ekki aukin.“
Bókunin samþykkt með 6 atkvæðum. SÁ situr hjá.
Eftirfarandi bókun var lögð fram:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar harmar að Umhverfisstofnun hafi ekki tekið tillit til fjölmargra réttmætra ábendinga og athugasemda sveitarfélagsins varðandi útgáfu starfsleyfis til Norðuráls á Grundartanga sem stofnunin gaf út þann 18. desember sl.
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fagnar því að starfsemi Norðuráls séu, þrátt fyrir fyrirhugaða framleiðsluaukningu, settar skorður um losun mengandi lofttegunda. Þetta atriði er í samræmi við stefnumörkun og skipulagsáætlanir Hvalfjarðarsveitar um að losun mengandi lofttegunda á iðnaðarsvæðinu á Grundartanga verði ekki aukin.“
Bókunin samþykkt með 6 atkvæðum. SÁ situr hjá.
7.Kynning á starfsleyfi -olíubirgðastöð að Litla Sandi og Digralæk - Olíudreifing ehf.
1509046
Frá Umhverfisstofnun.
Bréf Umhverfisstofnunar lagt fram til kynningar.
8.832., 833. og 834. fundir Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1512026
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
9.57. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1601007
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
10.139. fundur Faxaflóahafna.
1601008
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir Hitaveitufélags Hvalfjarðar sf. fyrir árið 2015.
1601009
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Arnheiður Hjörleifsdóttir og Ása Helgadóttir boðuðu forföll.