Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Sveitarstjórn - 329
2105001F
Fundargerðin framlögð.
2.Fræðslunefnd - 29
2105003F
Fundargerðin framlögð.
EÓG fór yfir helstu atriði fundarins.
Til máls tók DO.
EÓG fór yfir helstu atriði fundarins.
Til máls tók DO.
-
Fræðslunefnd - 29 Fræðslunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlengingu á breyttu tímaskipulagi í Heiðarskóla fyrir skólaárið 2021-2022. Bókun fundar Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillögu fræðslunefndar að framlengja breyttu tímaskipulagi í Heiðarskóla fyrir skólaárið 2021-2022."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
3.Stjórnsýslukæra nr. 59-2021 - vegna synjunar umsókna um að breyta landnotkun á hluta jarðanna Fellsenda og Galtalækjar.
2105023
Erindi frá Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra, skipulags- og umhverfisfulltrúa og lögfræðingi sveitarfélagsins að senda þau gögn er við á og svara framkominni stjórnsýslukæru."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Til máls tóku MN og GJ.
Daníel Ottesen vék af fundi undir umræðu og afgreiðslu málsins.
"Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra, skipulags- og umhverfisfulltrúa og lögfræðingi sveitarfélagsins að senda þau gögn er við á og svara framkominni stjórnsýslukæru."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum.
Til máls tóku MN og GJ.
Daníel Ottesen vék af fundi undir umræðu og afgreiðslu málsins.
4.Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar - tækjabúnaður.
2103114
Viðauki II við samstarfssamning Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um brunavarnir og eldvarnareftirlit.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 2 við samstarfssamning Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um brunavarnir og eldvarnareftirlit. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun ársins 2021 en um er að ræða 33mkr. fjárfestingu á deild 32051, lykil 7327, til kaupa á bíl, aukinni fjárfestingu verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir framlagðan viðauka nr. 2 við samstarfssamning Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar um brunavarnir og eldvarnareftirlit. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun ársins 2021 en um er að ræða 33mkr. fjárfestingu á deild 32051, lykil 7327, til kaupa á bíl, aukinni fjárfestingu verður mætt með lækkun á handbæru fé."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
5.Ósk um niðurfellingu leigu af Miðgarði.
2105014
Erindi frá Áskeli Þórissyni.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að verða við beiðni bréfritara um að fella niður leigu vegna viðburðarins. Afnotin verði bókuð til tekna á félagsheimilið og til gjalda sem styrkveiting til menningarmála."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að verða við beiðni bréfritara um að fella niður leigu vegna viðburðarins. Afnotin verði bókuð til tekna á félagsheimilið og til gjalda sem styrkveiting til menningarmála."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7atkvæðum.
6.Aðalfundarboð Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis fyrir árið 2020.
2105035
Aðalfundarboð.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir að fela Helgu Harðardóttur að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn samþykkir að fela Helgu Harðardóttur að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
7.Heimsókn í Hernámssetrið að Hlöðum.
2105043
Erindi frá Marteini Njálssyni.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur frístunda- og menningarfulltrúa að vinna málið áfram."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók MN.
"Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur frístunda- og menningarfulltrúa að vinna málið áfram."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Til máls tók MN.
8.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um barnvænt Ísland-framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.
2105022
Erindi frá Velferðarnefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
9.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.
2105037
Erindi frá Atvinnuveganefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
10.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða, 720. mál.
2105038
Erindi frá Velferðarnefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
11.Umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál.
2105039
Erindi frá Atvinnuveganefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
12.Umsögn um frumvarp til laga um fjöleignarhús, 597.mál.
2105040
Erindi frá Velferðarnefnd Alþingis.
Erindið framlagt.
13.119. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
2105034
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
14.201. - 204. fundargerðir Faxaflóahafna sf.
2103128
Fundargerðir.
Fundargerðirnar framlagðar.
Til máls tók DO.
Til máls tók DO.
15.205. fundargerð Faxaflóahafna sf.
2105036
Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.
Fundi slitið - kl. 15:23.
Brynja Þorbjörnsdóttir boðaði forföll.