Fara í efni

Fræðslunefnd

29. fundur 20. maí 2021 kl. 16:30 - 18:15 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Dagný Hauksdóttir formaður
  • Elín Ósk Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Helga Jóna Björgvinsdóttir aðalmaður
  • Brynjólfur Sæmundsson ritari
  • Berglind Ósk Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Berglind Sigurðardóttir áheyrnafulltrúi
  • Sigurbjörg Friðriksdóttir áheyrnafulltrúi
  • Inga María Sigurðardóttir áheyrnafulltrúi
Starfsmenn
  • Sigríður Lára Guðmundsdóttir embættismaður
  • Eyrún Jóna Reynisdóttir embættismaður
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ása Líndal Hinriksdóttir Frístunda- og menningarfulltrúi
Dagskrá

1.Beiðni um tímabundna aukningu á stöðugildum stuðningsfulltrúa í Heiðarskóla

2105031

Beiðni um fjölgun stöðugilda stuðningsfulltrúa í Heiðarskóla.
Fræðslunefnd frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.

2.Heiðarskóli-Tillaga að breyttu tímaskipulagi 2020-21

2004013

Umbeðin álit frá foreldrafélagi - og skólaráði Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar.
Fræðslunefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framlengingu á breyttu tímaskipulagi í Heiðarskóla fyrir skólaárið 2021-2022.

3.Heildaráætlun stoðþjónustu Heiðarskóla

2103103

Heildaráætlun stoðþjónustu Heiðarskóla.
Fræðslunefnd staðfestir heildaráætlun stoðþjónustu Heiðarskóla.

4.Skólar á grænni grein- framúrskarandi menntaverkefni í átt að aukinni sjálfbærni

2105032

Erindi frá Landvernd.
Lagt fram til kynningar.

5.Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í leik- og grunnskólum.

2105033

Erindi frá Samtökum grænkera á Íslandi.
Lagt fram til kynningar.

6.Skólapúlsinn

1805031

Niðurstöður skólapúlsins.
Lagt fram til kynningar.

7.Umsögn um frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

2104034

Erindi frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.
Lagt fram til kynningar.

8.Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.

2104035

Erindi frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Efni síðunnar