Lögboðnir fundir sveitarstjórnar eru 2. og 4. miðvikudag hvers mánaðar nema annað sé samþykkt.
Aðrar stofnanir og fyrirtæki í sveitarfélaginu
Erindisbréf fjölskyldu-og frístundanefndar
Fjölskyldu- og frístundanefnd Hvalfjarðarsveitar fundar fyrsta fimmtudag í hverjum mánuði.
Félagsmálastjóri er starfsmaður Fjölskyldu- og frístundanefndar.
Fræðslunefnd Hvalfjarðarsveitar fundar þriðja fimmtudag í hverjum mánuði.
Frístunda- og menningarfulltrúi er starfsmaður Fræðslunefndar.
Erindisbréf menningar- og markaðsnefndar
Menningar- og markaðsnefnd fundar fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði.
Frístunda- og menningarfulltrúi er starfsmaður Menningar- og markaðsnefndar.
Starfsreglur ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar
Frístunda- og menningarfulltrúi er starfsmaður Ungmennaráðs.
Erindisbréf Mannvirkja - og framkvæmdanefndar
Mannvirkja- og framkvæmdanefnd fundar fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði.
Verkefnastjóri framkvæmda og eigna er starfsmaður Mannvirkja- og framkvæmdanefndar.
Fulltrúar Hvalfjarðarsveitar í samstarfsnefndum samanber samþykktir Hvalfjarðarsveitar
Byggðasafnið í Görðum/stjórn Akranesstofu
Aðalfulltrúi: Guðjón Þór Grétarsson
Varafulltrúi: Elín Ósk Gunnarsdóttir
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Aðalmaður: Helgi Pétur Ottesen
Varamaður: Helga Harðardóttir
Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands:
Fulltrúi: Birkir Snær Guðlaugsson
Faxaflóahafnir sf.:
Aðalfulltrúi: Helga Harðardóttir
Varafulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Grunnafjarðarnefnd:
Aðalfulltrúar: Svenja Neele Verena Auhage og Bjarki Borgdal Magnússon
Varafulltrúar: Birkir Snær Guðlaugsson og Sigríður Helgadóttir
Heilbrigðisnefnd:
Aðalfulltrúi: Birkir Snær Guðlaugsson
Varafulltrúi: Inga María Sigurðardóttir
Hitaveitufélag Hvalfjarðar sf.:
Aðalfulltrúi: Ómar Örn Kristófersson
Varafulltrúi: Sæmundur Víglundsson
Vatnsveitufélag Hvalfjarðarsveitar sf.:
Aðalfulltrúi: Helga Harðardóttir
Varafulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Varafulltrúi: Ómar Örn Kristófersson
Stjórn Snorrastofu:
Aðalfulltrúi: Brynja Þorbjörnsdóttir
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi:
Aðalfulltrúi: Elín Ósk Gunnarsdóttir
Varafulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Aðalfulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Varafulltrúi: Helga Harðardóttir
Yfirnefnd fjallskilamála:
Aðalfulltrúi: Baldvin Björnsson
Varafulltrúi: Guðbjartur Þór Stefánsson
Þróunarfélag Grundartanga ehf.:
Aðalfulltrúi: Helgi Pétur Ottesen
Varafulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Sorpurðun Vesturlands:
Aðalfulltrúi: Ómar Örn Kristófersson
Varafulltrúi: Helgi Pétur Ottesen
Fulltrúaráð Fjölbrautarskóla Vesturlands:
Aðalfulltrúi: Andrea Ýr Arnarsdóttir
Aðalfulltrúi: Birkir Snær Guðlaugsson
Varafulltrúi: Ása Hólmarsdóttir
Varafulltrúi: Inga María Sigurðardóttir
Vatnasvæðanefnd:
Aðalfulltrúi: Ása Hólmarsdóttir
Varafulltrúi: Helga Harðardóttir
Grundarteigur:
Aðalfulltrúi: Ómar Örn Kristófersson
Erindisbréf umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fundar þriðja miðvikudag í mánuði.
Skipulagsfulltrúi og Umhverfisfulltrúi eru starfsmenn Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar.