Fara í efni

Vorferð eldri borgara

VORFERÐ ELDRI BORGARA (60 ÁRA OG ELDRI) Í HVALFJARÐARSVEIT verður miðvikudaginn 8. maí 2019.

 

Farin verður hringferð um Snæfellsnes, fararstjóri verður Svava Guðmundsdóttir frá Görðum.

 

Stoppað verður meðal annars í Langaholti, Ólafsvík þar sem eldri borgarar taka á móti okkur, Grundarfirði og Bjarnarhöfn.

 

Lagt verður af stað frá Stjórnsýsluhúsinu kl. 9:30 miðvikudaginn 8. maí og áætluð heimkoma er um kl. 19:00. 

 

Kostnaður við ferðina er 5.000 kr. pr. mann og greiðist við skráningu. 

 

Innifalið í verðinu er rúta, hádegismatur, kaffi ofl.

 

Skráning og greiðsla á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar fyrir 6. maí nk.