Verklagsreglur fyrir starfsemi leikskóla Hvalfjarðarsveitar
01. apríl 2025
Á 62. fundi fræðslunefndar Hvalfjarðarsveitar 23. janúar 2025 og á 414. fundi Sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þann 12. febrúar 2025 voru samþykktar breytingar á verklagsreglum fyrir starfsemi leikskóla Hvalfjarðarsveitar.
Forsjáraðilar eru hvattir til að sækja um fyrir 1. apríl ár hvert þar sem vetrarskipulag næsta árs er gert í samræmi við umsóknir sem hafa borist á þeim tíma.
Verklagsreglur má sjá hér: