Vatnsleikfimi eldri borgara vor 2024
Vatnsleikfimi 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit vorið 2024 verður í Heiðarborg alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 10:30-11:10 en með leiðbeinanda, Hönnu Þóru Guðbrandsdóttur á eftirtöldum dögum.
Janúar:
Þriðjudagur 16. jan., fimmtudagur 18. jan., þriðjudagur 23. jan., fimmtudagur 25. jan., þriðjudagur 30. jan.
Febrúar:
Fimmtudagur 1. feb., þriðjudagur 6. feb., fimmtudagur 8. feb., þriðjudagur 13. feb., fimmtudagur 15. feb., þriðjudagur 20. feb., fimmtudagur 22. feb., þriðjudagur 27. feb., fimmtudagur 29. feb.
Frekari dagsetningar með leiðbeinanda verða auglýstar á facebooksíðu Heiðarborgar og sundleikfimi 60+ í Heiðarborg þegar nær dregur.
Í boði er hægt að kaupa hádegismat í Heiðarskóla þá daga sem vatnsleikfimin er.
Vinsamlegast skráið ykkur í vatnsleikfimi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar í síma 433-8500 eða á netfangið hvalfjardarsveit@hvalfjardarsveit.is.