Fara í efni

Umhverfisráðstefna 22. apríl 2015

Allir Hjartanlega velkomnir. Í matsal Heiðarskóla kl. 8:20

•  Umhverfisnefnd Heiðarskóla með erindi. on.is
•  Umhverfisnefnd Hvalfjarðarsveitar er með innlegg – fjölnota pokar
•  Rafmagnsbílakynning - Gísli Gíslason forstjóri Even kemur og heldur stuttan fyrirlestur á
rafmagnsbílum og mun einnig sýna Tesla lúxus rafmagnsbílinn á staðnum.
•  Íslenska gámafélagið með erindi um flokkun og endurvinnslu
Ráðstefnan tekur u.þ.b. klukkustund en eftir það verður skólinn rafmagnslaus og við
verðum í útiverkefnum allan daginn. Þá verður einnig hægt að skoða rafmagnsbíla
utandyra.  Vonumst til að sjá sem flesta 