Tónlistarsumar í Hvalfjarðarsveit 2016
31. maí 2016
Sælir kæru sveitungar, okkur í Tónlistarfélagi Hvalfjarðarsveitar langar að kynna fyrir ykkur tónleikaröðina - Tónlistarsumar í Hvalfjarðarsveit 2016.
Fyrstu tónleikarnir verða 4. júní kl. 16.00 í Saurbæ. Þar mun kirkjukór Saurbæjarkirkju flytja “Sumarlög í Saurbæ”. Aðgangseyri er 1.000 kr, frítt fyrir eldri borgara, börn til 12 ára og meðlimi Tónlistarfélagsins Hvalfjarðarsveitar. Enginn posi á staðnum.
Fyllum sumarið með tónlist í Hvalfirði.
p.s. áhugasamir sem vilja skrá sig í Tónlistarfélagsins, geta gert það með því að senda kennitölu, nafn og netfang á alexandra.chernyshova@hvalfjardarsveit.is. Ársgjald kostar 3.900 kr og meðlimir fá frítt fyrir tvo á 4 tónleika Tónlistarsumar í Hvalfirði 2016 ( að virði 8.000 kr.)