Tilslökun í Heiðarborg
09. febrúar 2021
Heilsu- og líkamsræktarstöðvar mega opna búningsaðstöðu að nýju og æfingar í þreksal verða heimilaðar að því gefnu að ekki séu fleiri en 5 manns í þreksal í einu.
- Við komu skal sótthreinsa hendur og bera grímu þar til æfing hefst og eftir að henni líkur.
- Iðkendur eru beðnir að skrá þátttöku sína fyrirfram hjá starfsmanni Heiðarborgar. Hver tími er að hámarki 60 mínútur.
- Allur búnaður skal sótthreinsaður eftir notkun.
- Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns og reglur um 2 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar.
- Íþróttasalur opnar, æfingar með og án snertingar eru heimilar. Hámarksfjöldi er 20 manns. Búningsaðstaða heimilar aðeins 4 iðkendur í einu.
Ný reglugerð sem kveður á um þessar tilskakanir og þær gilda til og með 3. mars 2021