Fara í efni

Þungatakmarkanir á Innnesvegi

Vegna hættu á slitlagsskemmdum hefur Vegagerðin takmarkað ásþunga við 7 tonn á Innnesvegi frá Krosslandi að Innra-Hólmi.

Af því leiðir að sorphirðu er frestað á svæðinu a.m.k til mánudagsins 3. mars nk.