Fara í efni

Samvera er ein besta forvörnin

SAMAN hópurinn stendur fyrir fundi með fræðslumolum inn í sumarið fyrir foreldra. Fundurinn sem haldinn verður miðvikudaginn 5. júní nk. kl. 17 er í beinu streymi og er dagskrá hans eftirfarandi:

 

 

 

 

 

Á heimasíðu SAMAN hópsins má finna margskonar upplýsingar, efni og áherslur varðandi uppeldi, forvarnir og það starf sem hópurinn stendur fyrir.

Áhugasamir eru hvattir til að skoða heimasíðu SAMAN hópsins, sjá eftirfarandi slóð samanhopurinn.is