Menningarstefna Vesturlands
09. mars 2016
Menningarstefna Vesturlands, Viltu taka þátt í að móta Menningarstefnu Vesturlands ?
Á næstu dögum verða haldnir fundir víða um Vesturland þar sem íbúum er boðið að taka þátt og hafa mótandi áhrif á gerð Menningarstefnu Vesturlands með þátttöku í vinnuhópum á fundunum.
Fundur fyrir íbúa í Hvalfjarðarsveit verður fimmtudaginn 10. mars kl.17.30 í Heiðarskóla
Við hvetjum íbúa á Vesturlandi til að mæta og leggja sitt af mörkum til að móta skýra stefnu sem verður leiðarljós fyrir öflugt menningarstarf og samstarf sveitarfélaga um menningarmál á Vesturlandi.
Allir velkomnir
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi