Skrifstofa Hvalfjarðarsveitar verður lokuð frá kl. 12:30 - 15:00 í dag, þriðjudaginn 22. október vegna námskeiðs starfsfólks.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.