Fara í efni

Lóa – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. 

Hlutverk styrkjanna
Auka við nýsköpun á landsbyggðinni.
Styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.
Stuðla að uppbyggingu vistkerfis fyrir nýsköpunarstarfsemi og frumkvöðla.

Áherslur Lóu nýsköpunarstyrkja árið 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samfélagslegum áskorunum á borð við loftslagsmál, sjálfbærni í heilbrigðis- og menntamálum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu. Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023.

Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023.

KYNNIÐ YKKUR ALLT MÁLIÐ Á: LÓA