Lengri opnun í íþróttamiðstöðinni Heiðarborg
10. janúar 2025
Frá og með 14. janúar 2025 verður boðið upp á lengri opnunartíma í Heiðarborg fyrir almenning.
Nýir opnunartímar:
- Mánudagar og miðvikudagar: 16:00 - 21:00.
- Þriðjudagar og fimmtudagar: 14:00 - 21:00.
- Laugardagar: 10:00 - 15:00.
Aðstaða í boði:
- Innisundlaug og heitur pottur.
- Líkamsræktarsalur með nýjum tækjum.
- Íþróttasalur.