Fara í efni

Skipulag/starf stofnana Hvalfjarðarsveitar vikuna 23.-27. mar

Heiðarskóli, grunnskóli:

  • Skóladagur er frá kl. 8:20 - 11:40
  • Fjarkennsla fyrir nemendur sem eru heima
  • Morgunverður fellur niður
  • Léttur málsverður milli  kl. 10 og 11
  • Nemendur hafa með sér vatnsbrúsa
  • Nemendur séu klæddir fyrir útivist
  • Frístunda- og tómstundaakstur fellur niður
  • Frístundastarf fellur niður

Skýjaborg, leikskóli:

  • Opnunartími er frá kl. 7:45-14:30
  • Morgunmatur og nónhressing fellur niður
  • Móttaka barna í forstofu
  • Börn eru í útiveru í dagslok
  • Takmarka skal umframfatnað barna
  • Hólf barna eru tæmd daglega af starfsmönnum
  • Leikföng eða hlutir að heiman ekki leyfilegir

Heiðarborg, íþróttahús og sundlaug:

  • Lokað frá og með 24. mars

Heimilisþjónusta:

  • Óbreytt fyrirkomulag og þjónusta

Félagsstarf aldraðra:

  • Sundleikfimi fellur niður um óákveðinn tíma
  • Boðið upp á útiveru og létta göngutúra í stað sundleikfimi
  • Opnu húsi í Miðgarði frestað um óákveðinn tíma

Stjórnsýsluhús:

  • Óbreyttur opnunartími
  • Þeir sem eiga erindi eru hvattir til að nýta síma og/eða tölvupóst eins og kostur er

Félagsheimili:

  • Óbreytt rekstrarfyrirkomulag