Fara í efni

Gróðursetning á lóð Heiðarskóla

Gróðursetning við Heiðarskóla
Gróðursetning við Heiðarskóla

Fimmtudagskvöldið 25. júní sl. var plantað út um 300 birkiplöntum í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og að liðin væru 35 ár frá kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands.  Birkiplönturnar sem plantað var út eru jafnmargar kvenkynsíbúum sveitarfélagsins. Útplöntunin gekk með eindæmum vel en rúmlega tuttugu manns tóku þátt í útplöntunni. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem ljósmyndari Skessuhornsins tók.