Grenndargámur við Botnskála hefur verið fjarlægður og unnið er að nýrri staðsetningu fyrir gáminn á svæðinu.Ekki er leyfilegt að skilja eftir úrgang við Botnskála.
Bent er á grenndarstöð við Melahverfi.