Virðingarríkt uppeldi-fræðsluerindi í Heiðarskóla
08. nóvember 2022
Mánudaginn 14. nóvember nk. kl. 19:30 í Heiðarskóla mun Hulda Margrét Brynjarsdóttir flytja fræðsluerindi um virðingarríkt uppeldi fyrir foreldra leik- og grunnskólabarna.
Eftir erindi Huldu Margrétar mun Katrín Rós Sigvaldadóttir, náms og starfsráðgjafi Heiðarskóla, vera með stutt innlegg um jákvæð samskipti og forvarnir gegn einelti ásamt því að kynna eineltisáætlun skólans.
Fræðsluerindin eru öllum opin, vonumst til að sjá sem flesta.
Nánari upplýsingar um erindi Huldu Margrétar má lesa hér: