Fara í efni

Félagsstarf aldraðra 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit

Opið hús eldri borgara verður í félagsheimilinu  Miðgarði fimmtudaginn 5.  desember nk. kl.13:00.

Jólasamvera:

Séra Ólöf Margrét Snorradóttir flytur hugvekju.
Heiðmar Eyjólfsson syngur og spilar jólalög – samsöngur.

Góðar veitingar og upplestur.

Þetta er síðasta samveran á þessu ári.

Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.