Félagsstarf aldraðra 60 ára og eldri í Hvalfjarðarsveit
10. janúar 2025
Opið hús eldri borgara verður í félagsheimilinu Miðgarði í janúar sem hér:
Fimmtudaginn 16. janúar kl. 13:00
Félagsvist.
Gripið í spil eða handavinnu ef áhugi er fyrir hendi.
Spjall og kaffiveitingar.
Fimmtudaginn 30. janúar kl.13:00
Ljósmyndasafnið kemur í heimsókn og sýnir gamlar myndir úr sveitinni.
Spjall og kaffiveitingar.
Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta.