Samþætt þjónusta í þágu farsældar barna í Hvalfjarðarsveit
11. október 2023
Fimmtudaginn 5. október fengu foreldrar Heiðarskóla og Skýjaborgar fræðsluerindi um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna í Hvalfjarðarsveit. Elín Thelma Róbertsdóttir, fv. félagsmálastjóri í Hvalfjarðarsveit hélt erindið og í kjölfarið var foreldrum og börnum boðið upp á kökur og kleinur.
Hægt er að horfa á erindið hér:
Lesa má nánar um farsæld barna hér á heimasíðunni