Fara í efni

DAGUR NÝSKÖPUNAR OG ÚTHLUTUNARHÁTÍÐ UPPBYGGINGARSJÓÐS VESTURLANDS

DAGUR NÝSKÖPUNAR Á VESTURLANDI  verður haldinn í Landnámssetrinu í Borgarnesi  miðvikudaginn 23. nóvember og hefst dagskrá kl. 13.30 

 

UPPBYGGINGARSJÓÐUR VESTURLANDS  mun úthluta styrkjum til nýsköpunar í atvinnulífi,  en sjóðurinn úthlutar styrkjum til nýsköpunar tvisvar sinnum á ári og er þetta seinni úthlutun þessa árs. 

 

BJARNI MÁR GYLFASON frá Samtökum iðnaðarins og ODDUR STURLUSON frá Icelandic startup flytja erindi um nýsköpun. 

 

Í lok dagskrár verða síðan afhent  NÝSKÖPUNARVERÐLAUN SSV ÁRIÐ 2016 

 

Allir velkomnir 

SAMTÖK SVEITARFÉLAGA Á VESTURLANDI (SSV)