Dagskrá Hvalfjarðardaga 2016
Föstudagurinn 26. ágúst
Kl. 10:00 – 18:00 Ferstikluskáli opinn. Ís í vélinni og grillið opið.
Kl. 11:00 – 17:00 Hernámssetrið opið.
Kl. 12:00 Ljósmyndakeppni hefst og stendur yfir Hvalfjarðardaga. Nánari upplýsingar inn á www.hvalfjardardagar.is.
Kl. 16:00 – 21:00 Sundlaugin Hlöðum opin.Frítt í sund alla helgina.
Kl. 17:00 – 20:00 Fjölskylduhátíð haldin í Heiðarskóla í tilefni af 10 ára afmæli Hvalfjarðarsveitar. Grillaðar pylsur, tónlistaratriði, hoppikastalar og hægt að skella
sér í sund í Heiðarborg. Sundlaugin verður opin frá 16-20.
Kl. 20:30 – 24:00 Málverkasýning á Heynesi 2
Elínborg Halldórsdóttir myndlistamaður verður með sýningu á verkum sínum í hesthúsinu á Heynesi 2. Ásamt því verður hún
einnig með handmálaða muni til sölu. Nína Stefánsdóttir listamaður verður með sýningu á verkum sínum
í skemmunni á Heynesi 2.
Laugardagurinn 27. ágúst
Kl. 10:00 – 21:00 Sundlaugin Hlöðum opin.Frítt í sund alla helgina.
Kl. 10:00 – 18:00 Ferstikluskáli opinn. Ís í vélinni og grillið opið.
Kl. 11:00 – 17:00 Hernámssetrið opið.
Kl. 11:00 Helgusund í samstarfi við Sjóbaðsfélag Akraness. Sundið er á söguslóðum Harðar sögu og Hólmverja þar sem Helga
Haraldsdóttir synti úr Geirshólma og í land í Helguvík.Þátttökugjald er 2.000 kr.og fer skráning fram á
hvalfjardardagar@hvalfjardarsveit.is. Af öryggisástæðum er hámarksfjöldi þátttakenda 25 manns.
Kl. 11:00 – 16:00 Bjarteyjarsandur. Opið í Hlöðunni milli 11 og 16. Bjarteyjarsandsbændur munu sem fyrr heilgrilla lamb í tilefni Hvalfjarðardaga.
Í samstarfi við Arctic Adventures verður boðið upp á klukkutíma sjókajakferðir úr fjörunni fyrir neðan Bjarteyjarsand bæði
laugardag og sunnudag. Sérstakt Hvalfjarðardagatilboð: 8.000 krónur á mann (4.000 fyrir börn). Nánari upplýsingar og pantanir
sendist á netfangið: arnheidur@bjarteyjarsandur.is.
Kl. 12:00 – 17:00 Sveitamarkaður á Þórisstöðum með fjölbreyttu úrvali.
Ekki eru allir með posa. •
Trúbador mætir á svæðið kl. 14. •
Hestamannafélagið Dreyri teymir undir börnum. •
Mæðgurnar Sigurlaug og Erla verða með kaffihús í Kaffi Koti. •
Kl. 12:00 – 17:00 Kaffi Glymur er opinn.
Kl. 13:00 – 16:00 Hvítanes.Til sýnis verður nýbyggt nautaeldisfjós, fulltrúar frá Smellinn og Landstólpa verða á staðnum og svara
fyrirspurnum. Hægt verður að kaupa nautakjöt frá Hvítanesi á meðan birgðir endast.
Anna G. Torfadóttir listamaður verður með myndlistarsýningu á Hvítanesi.
Kl. 17:00 – 21:00 Málverkasýning á Heynesi 2. Elínborg Halldórsdóttir myndlistamaðurverður með sýningu á verkum sínum í hesthúsinu á
Heynesi 2. Ásamt því verður hún einnig með handmálaða muni til sölu. Nína Stefánsdóttir listamaðurverður með
sýningu á verkum sínum í skemmunni á Heynesi 2.
Kl. 22:00 Lifandi tónlist í Skessubrunni. Bræðurnir Sammi frá Tungu og Alli munu halda uppi stemningunni frameftir. Aðgangur ókeypis.
Sunnudagurinn 28. ágúst
Kl. 10:00 – 18:00 Ferstikluskáli opinn.Ís í vélinni og grillið opið.
Kl. 10:00 – 21:00 Sundlaugin Hlöðum opin. Frítt í sund alla helgina.
Kl. 11:00 – 17:00 Hernámssetrið opið. Innifalið í aðgangseyri er kaffi og vaffla með rjóma.
Kl. 11:00 Hvalfjarðarhlaup. Þrjár vegalengdir eru í boði: 3 km, 7 km og 14 km. Mæting er við sundlaugina að Hlöðum í
Hvalfjarðarsveit kl. 10:00, rútuferðir að rásmörkum en ræst verður í allar vegalengdir kl. 11:00.
Verðlaun verða fyrir fyrsta sæti karla og kvenna í þremur aldursflokkum. Skráning á www.hlaup.is og þátttökugjald er 2.500 kr.
Kl. 11:00 – 16:00 Bjarteyjarsandur. Opið í Hlöðunni milli 11 og 16. Handverk, afurðir og veitingar beint frá býli.
Í samstarfi við Arctic Adventures verður boðið upp á klukkutíma sjókajakferðir úr fjörunni fyrir neðan Bjarteyjarsand bæði
laugardag og sunnudag. Sérstakt Hvalfjarðardagatilboð: 8.000 krónur á mann (4.000 fyrir börn).
Nánari upplýsingar og pantanir sendist á netfangið: arnheidur@bjarteyjarsandur.is.
Kl. 12:00 – 17:00 KaffiGlymur er opinn.
Kl. 13:00 – 17:00 Málverkasýning á Heynesi 2. Elínborg Halldórsdóttir myndlistamaðurverður með sýningu á verkum sínum í hesthúsinu á
Heynesi 2. Ásamt því verður hún einnig með handmálaða muni til sölu. Nína Stefánsdóttir listamaður verður með
sýningu á verkum sínum í skemmunni á Heynesi 2.
Kl. 14:00 – 17:00 Vatnaskógur opinn. Boðið verður upp á báta, gönguferðir, hoppukastala ofl. Í Matskálanum verður hægt að kaupa kaffiveitingar.
Kl. 14:00 Tónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ:Perlur kirkjutónlistar, Alexandra Chernyshova – sópran, Lubov Molina – kontraalt og
Jónína Erna Arnarsdóttir – píanóleikari. Aðgangseyrir er 1000 kr, frítt er fyrir eldri borgara, börn yngri en 12 ára og meðlimi
Tónlistarfélags Hvalfjarðarsveitar. Enginn posi á staðnum.
Kl. 15:00 – 18:00 Kaffihlaðborð á Laxárbakka.
Kl. 20:00 Messa í Leirárkirkju.
Kl. 20:00 Stofutónleikar í Skipanesi.Ásta Marý Stefánsdótti sópransöngkona lauk framhaldsprófi í einsöng frá Tónskóla Sigursveins
í maí síðastliðnum. Hún mun ásamt Júlíönu Rún Indriðadóttur, meðleikara á píanó, flytja létta og skemmtilega dagskrá sem
samanstendur af íslenskum sönglögum og frásögnum af helstu tónskáldum okkar Íslendinga.
Aðgangur er opinn öllum en frjáls framlög eru vel þegin.