Fara í efni

Brunaþéttingar - Námskeið á Akranesi 1. nóvember

Iðan fræðslusetur og Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar halda námskeið í brunaþéttingum föstudaginn 1. nóvember 2024
kl 13:00.  Námskeiðið er haldið í húsnæði slökkviliðsins að Kalmansvöllum 2, Akranesi.

Námskeiðið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Markmið þess er að þátttakendur
kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efni sem notuð eru til þeirra.

Námskeiðið er 4 klukkustundir.
Kennari er Guðmundur Gunnarsson, byggingarverkfræðingur.

Skráning og frekari upplýsingar eru á heimasíðu Iðunar
https://idan.is/fraedsla/nanar-um-namskeid/allotment/2024/11/01/Brunathettingar/?flokkur=Bygginga 

Fullt verð er 30.000 kr
Verð til aðildarfélaga Iðunnar 6.000 kr.