Fara í efni

Auglýsing-Lýsing

Lýsing á deiliskipulagstillögu Narfastaðalandi

          

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 22. janúar 2019 lýsingu á deiliskipulagstillögu sbr. 40.gr skipulagslaga nr. 123/2010. 

 

Lýsingartillagan er fyrir Narfastaðaland 4.no.2A í Hvalfjarðarsveit. 

 

Landið er 28,3 ha  en deiliskipulagið  er 1,5 ha hluta þess lands. 

 

Skipulagssvæðið afmarkast af byggingarreitum gróðurhúsa, íbúðarhúss, heimreið og bílaplani.

 

Kynning lýsingar á deiliskipulagstillögu verður birt á heimasíðu sveitarfélagsins www.hvalfjardarsveit.is og einnig í landsmála- og héraðsblaði.

 

Vinsamlega skilið ábendingum og athugasemdum inn fyrir 1.mars 2019 á skrifstofu Umhverfis- og skipulagsfulltrúa Innrimel 3, 301 Akranesi.

 

Kynningarfundur verður um skipulagslýsinguna þann 8.febrúar nk. á milli kl 11.00 – 14.00 í fundarherbergi Hvalfjarðarsveitar að Innrimel 3, 301 Akranes.

 

 

Skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar.