Áfangastaðaáætlun Vesturlands
24. febrúar 2021
Komin er út önnur útgáfa af Áfangastaðaáætlun Vesturlands sem gildir fyrir árin 2021-2023. Í henni er sett fram áætlun um áherslur, uppbyggingu og þróun ferðamála í landshlutanum næstu þrjú árin. Um er að ræða nokkurs konar stefnumótun og verkefnaáætlun sem nýtist jafnt fyrirtækjum, sveitarfélögum og öðrum sem láta sig málin varða.
Skýrslan er einungis gefin út á rafrænu formi og hægt er að nálgast hana hér: