Fara í efni

Ungmennaráð og Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar

1. fundur 05. mars 2019 kl. 16:00 - 16:40 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Björgvin Helgason oddviti
  • Daníel Ottesen varaoddviti
  • Guðjón Jónasson vararitari
  • Helga Harðardóttir aðalmaður
  • Brynja Þorbjörnsdóttir ritari
  • Ragna Ívarsdóttir aðalmaður
  • Atli Viðar Halldórsson aðalmaður
  • Fríða Sif Atladóttir aðalmaður
  • Anton Teitur Ottesen aðalmaður
  • Sigríður Elín Sigurðardóttir aðalmaður
  • Unndís Ida Ingvarsdóttir aðalmaður
  • Þorsteinn Már Ólafsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri
  • Ása Líndal Hinriksdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Björgvin Helgason, oddviti, setti fund skv. framlagðri dagskrá.

1.Ungmennaþing Vesturlands

1810013

Kynning fulltrúa ungmennaráðs á Ungmennaþingi Vesturlands sem fram fór í nóvember 2018.
SES flutti erindi og kynnti helstu atriði þingsins og starfið sem þar fór fram ásamt helstu áhersluatriðum í öðrum málefnum.

Til máls tóku RÍ, GJ, DO og LBP.

2.Framsöguerindi ungmennaráðsfulltrúa í Hvalfjarðarsveit.

1903002

Erindi ungmenna.
Erindi um helstu málefni og áherslur ungmenna fluttu FSA og UII.

Til máls tóku: BÞ, GJ, DO, RÍ, UII og BH.

Fundi slitið - kl. 16:40.

Efni síðunnar