Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar
Dagskrá
Rakel Sunna Bjarnadóttir boðar forföll.
1.Melahverfi - Opin svæði
2001041
kynning á útivistarsvæði í Melahverfi.
Lagt fram til kynningar.
2.Íþróttahús - undirbúningur framkvæmda.
2001042
Kynna drög að nýju íþróttahúsi, fá tillögur og athugasemdir.
Ungmennaráð fór yfir drögin að nýju íþróttahúsi við Heiðarborg og komu með tillögur.
3.Nemendaráð Heiðarskóla -fundargerðir 2021
2110046
Fundargerðir 2021.
Ungmennaráð fór yfir fundargerðir Nemendaráðs Heiðarskóla.
Ungmennaráð vill þrýsta á að verkefnið "komdu í fótbolta"í samstarfi við KFÍA fari fram í Heiðarskóla sem fyrst.
Ungmennaráð vill þrýsta á að verkefnið "komdu í fótbolta"í samstarfi við KFÍA fari fram í Heiðarskóla sem fyrst.
4.Innleiðing laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
2110015
Kynning á farsældarlögunum.
Lagt fram til kynningar.
5.Ungmennaþing Vesturlands 2021
2110048
Kynning á Ungmennaþingi Vesturlands.
Lagt fram til kynningar en Ungmennaþing Vesturlands var frestað fram til mars 2022.
Fundi slitið - kl. 18:15.