Ungmennaráð Hvalfjarðarsveitar
Dagskrá
Sigríður Elín Sigurðardóttir boðaði forföll.
1.Starfsreglur Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar
2102009
Kynning á starfsreglum Ungmennaráðs.
Farið var yfir starfsreglur Ungmennaráðs og hvað felst í starfi Ungmennaráða.
2.Ungmennaráð Vesturlands
2102010
Kynning á fyrsta fundi Ungmennaráðs Vesturlands.
Ráðið ákvað að Bjarki Rúnar Ívarsson myndi fara sem fulltrúi Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar á fund Ungmennaráðs Vesturlands. Bjarki fór yfir helstu atriði fyrsta fundar Ungmennaráðs Vesturlands.
3.Ákvörðun fastan fundartíma Ungmennaráðs Hvalfjarðarsveitar
2102011
Ákvörðun fastan fundartíma.
Ungmennaráð ákvað að hafa fundartíma á sex vikna fresti á fimmtudögum kl. 16:30.
Fundi slitið - kl. 17:30.