Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022
Dagskrá
1.Ósk um breytingu á notkun á skipulagi fyrir Skólastíg 3
1910061
Erindi frá Lögvernd fyrir hönd Latona Asset Management ehf.
2.Br.ASK-Draghálsvirkjun
1911008
Um er að ræða tillögu á breytingu Aðalskipulags Hvalafjarðarsveitar 2008-2020 skv. 1.mgr. 36gr. skipulagslaga nr 123/2010. Breytingin fellst í að hluti opins svæðis til sérstakra nota við bæinn Dragháls er breytt í landbúnaðarsvæði. Aðalskipulagsbreytingin fellur undir lög um umhverfismat áætlana nr.105/2006 og fylgir þessari breytingu umhverfisskýrsla.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að auglýsa breytingar á Aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 til kynningar viðeigandi stofnunum og aðligggjandi sveitarfélögum með vísan til skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. einnig lög um umhverfisáhrif, nr. 106/2006.
3.Sólheimar 7 - Breyting á deiliskipulagi
1911004
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja grenndarkynningu á færslu á byggingarreits á Sólheimum nr. 7 í landi Hafnar II. Grenndarkynnt verði fyrir aðliggjandi lóðarhöfum.
4.Ferstikla 2 - Stöðvarhús - Byggingarleyfi
1911003
Nefndin samþykkir byggingarleyfið af framhaldi að stofnun lóðar og lóðarleigusamningi við landeigendur.
5.Ferstikla 2 - Stofnun lóðar - Stöðvarhús
1911002
Nefndin samþykkir stofnun nýrrar lóðar "Ferstikla rofastöð" úr landi Ferstiklu 2 L133170.
6.USN - fjárhagsáætlun 2020.
1911001
Fjárhagsáætlun lögð fram til kynningar.
7.Fráveitu-Rotþróarsamningur- útboð
1910075
Útboðsgögn.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að auglýsa útboð vegna hreinsunar fráveitu í Hvalfjarðarsveit á grundvelli framlagðra útboðsgagna.
8.Skipulagsdagurinn 2019 - vettvangur umræðu um skipulagsmál.
1910076
Skipulagsdagur á vegum Skipulagsstofnunar.
Umhverfis- og skipulagsfulltrúi og ÁH munu sækja ráðstefnuna fyrir hönd nefndarinnar.
9.Fagrabrekka - skipting lóðar.
1910074
Um er að ræða stækkun lóða Fögrubrekku L174355 og Sólvalla 3 L194793.
Stofnuð verður lóð úr landi Fögrubrekkulandi sem mun heita Fögrubrekkuland A, sem rennur síðan við lóð Sólvalla 3.
Við samruna mun lóðarstærð Fögrubrekku L174355, verða 74.736m²
og lóðarstærð Sólvalla 3 verða 26.524m². sbr, teikningu 1901-01, dags, 04.11.2019
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna lóðanna.
Stofnuð verður lóð úr landi Fögrubrekkulandi sem mun heita Fögrubrekkuland A, sem rennur síðan við lóð Sólvalla 3.
Við samruna mun lóðarstærð Fögrubrekku L174355, verða 74.736m²
og lóðarstærð Sólvalla 3 verða 26.524m². sbr, teikningu 1901-01, dags, 04.11.2019
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna lóðanna.
10.Narfastaðaland skipulag
1812012
Narfastaðaland-skipulag.
Deiliskipulagið hefur verið auglýst samkvæmt 1.mgr. 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagið.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagið.
11.Húsafriðunarsjóður-auglýsing styrkveitingar fyrir árið 2020
1910067
Húsafriðunarsjóður-styrkumsóknir fyrir árið 2020.
Erindið framlagt.
Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að kynna erindið á heimasíðu sveitarfélagsins.
Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að kynna erindið á heimasíðu sveitarfélagsins.
12.Tangavegur 3 L215938 - Grundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910025
Faxaflóahafnir óska eftir samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Tangavegur 3, L215938, stærð 6.160 fm við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Tangavegur 3, L215938 og sameina iðnaðar- og athafnalóðinni Grundartangal-Klafast L133674.
13.Stofnun lóðar Brekkukinn
1910051
Umsókn um stofnun lóðar frá Brekkmann ehf.
Nefndin óskar eftir frekari gögnum, afgreiðslu frestað.
14.Fornistekkur 18 - Sumarhús - Fyrirspurn
1909041
Fyrirspurn vegna snúnings á mænisás á lóð Fornastekk 18.
Nefndin hafnar því að breytt verði mænisás hússins þar sem tillagan samræmist ekki gildandi deiliskipulagi sem samþykkt var 22.október 2013, þar stendur : "Mænisás allra bygginga skal vísa suður/norður eða suður-suðvestur/norð-norðaustur".
15.Fyrirhuguð áform um Vindorkugarð í landi Brekku í Hvalfjarðarsveit.
1909031
Erindi frá Baldri Bergmann.
USN nefnd samþykkir að vísa erindinu í vinnu við endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar sem nú stendur yfir.
16.Hleðslustaurar í Heiðarskóla
1910029
Erindi frá Erni Arnarsyni.
Nefndin þakkar Erni fyrir erindið.
USN nefnd tekur jákvætt í erindið. Vinna er þegar farin af stað innan sveitarfélagsins við að kanna grundvöll fyrir uppsetningu á hleðslustöðvum við Stjórnsýsluhús og Heiðarskóla.
Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
USN nefnd tekur jákvætt í erindið. Vinna er þegar farin af stað innan sveitarfélagsins við að kanna grundvöll fyrir uppsetningu á hleðslustöðvum við Stjórnsýsluhús og Heiðarskóla.
Skipulags- og umhverfisfulltrúa falið að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.
17.Br. aðalskipulag í Reykjavík - Korpulína
1910028
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi(drög).
Áformuð breyting felur í sér færslu Korpulínu milli Geitháls og tengivirkis við Korpu, við Vesturlandsveg. Jafnhliða færslu verður háspennustrengurinn færður í jörð.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að veita jákvæða umsögn vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að veita jákvæða umsögn vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
18.Katanesvegur 6 L219482 - Grundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910023
Faxaflóahafnir óska eftir samruna iðanðar- og athafnalóðarinnar Katanesvegur 6, L219482, stærð 400 fm við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Katanesvegur 6, L219482 og sameina iðnaðar- og athafnalóðinni Grundartangal-Klafast, L133674.
19.Klafastaðavegur 6 L215937 - Gundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910024
Faxaflóahafnir óska eftir samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Klafastaðavegur 6, L215937, stærð 3.109 fm við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Klafastaðavegur 6, L215937 og sameinast iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast L133674.
20.Vestra Katanesland 1 L210049 - Grundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910027
Faxaflóahafnir óska eftir samruna annars lands Vestra Katanesland 1, L210049, stærð 122 ha við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna annars lands Vestra Katanesland 1, L210049 og sameina iðnaðar- og athafnalóðinni Grundartangal-Klafast L133674.
21.Katanesland L133196 - Grundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910026
Faxaflóahafnir óska eftir samruna sumarbústaðarlóðarinnar Katanesland, L133196, stærð 0,5 ha við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna sumarbústaðarlóðarinnar Katanesland, L133196 og sameina iðnaðar- og athafnalóðinni Grundartangal-Klafast L133674.
22.Katanesvegur 2-4 L191794 - Grundartangal-Klafast L133674 - Samruni
1910019
Faxaflóahafnir óska eftir samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Katanesvegur 2-4, L191794, stærð 0,96 ha við iðnaðar- og athafnalóðarinnar Grundartangal-Klafast, L133674, stærð 69 ha.
Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja samruna iðnaðar- og athafnalóðarinnar Katanesvegur 2-4 L191794 og sameina iðnaðar- og athafnalóðinni Grundartangal-Klafast L133674.
Fundi slitið - kl. 18:15.
Nefndin telur að standa eigi við ákvæði um takmarkanir á notkun húsnæðisins sem gerðar voru í samningi um sölu á gamla Heiðarskólahúsinu sem gert var á sínum tíma.