Fara í efni

Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022

25. fundur 18. júní 2013 kl. 09:00 - 10:00 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Sævar Ari Finnbogason formaður
  • Björgvin Helgason aðalmaður
  • Arnheiður Hjörleifsdóttir aðalmaður
  • Daníel Ottesen aðalmaður
  • Ólafur Ingi Jóhannesson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Sævar Ari Finnbogason
Dagskrá

1.Umsóknir um starf skipulags- og byggingarfulltrúa.

1304014

Formaður lagði drög af samningi um útvistun á vinnu við skipulagsmál.
Nefndin ræddi efnisatriði samningsins og tók saman minnisblað vegna málsins.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Efni síðunnar