Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022
Dagskrá
1.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd, kosning
1806045
Kosning í nefndina
2.Galtarlækur 2 - Mhl.01 - Viðbygging
1806036
Brynjólfur J. Hermannsson, kt. 310368-3939 sækir um 35 fm viðbyggingu við íbúðarhús á Galtarlæk 2, L197546, F2237691. Um er að ræða viðbyggingu úr timbri.
USN nefnd samþykkir að grenndarkynna byggingarleyfið fyrir eigendum Galtalækjar.
3.Stóri-Lambhagi 2
1806039
María Lúísa Kristjánsdóttir sendi inn erindi er varðar rekstrarleyfi vegna tjaldsvæðis við Stóra-Lamhaga 2
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita jákvæða umsögn vegna beiðnar um rekstur tjaldsvæðis að Stóra Lambhaga 2 miðað við áður gefnar forsendur í erindi bréfritara.
ÁH tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa máls.
ÁH tekur ekki þátt í afgreiðslu þessa máls.
4.Umsögn - Akraneshöfn - endurbætur á Aðalhafnargarði
1807002
Beiðni um umsögn varðandi endurbætur á Akraneshöfn.
Umsagnarfrestur 18. júlí 2018
Umsagnarfrestur 18. júlí 2018
USN nefnd frestar afgreiðslu til næsta fundar.
USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir lengri fresti til umsagnar.
USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að óska eftir lengri fresti til umsagnar.
5.Tilkynning um skógrækt - fyrirspurn
1805024
Fleiri upplýsingar varðandi framkvæmdaleyfið hafa borist, málið var áður á dagskrá nefndarinnar 16. maí 2018 og var afgreiðslan eftirfarandi:
Faxaflóahafnir tilkynna um skógrækt og óska eftir afstöðu sveitarfélagsins hvort framkvæmdaleyfis í samræmi við reglugerð nr. 772/2013 sé krafist.
USN nefnd telur að umrædd framkvæmd sé framkvæmdaleyfisskyld.
USN nefnd óskar eftir nánari upplýsingum um útreikning kolefnisjöfnunar sem vísað er til í fyrirspurn Faxaflóahafna.
USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að afla umsagna og grenndarkynna fyrir viðeigandi aðilum vegna málsins.
Faxaflóahafnir tilkynna um skógrækt og óska eftir afstöðu sveitarfélagsins hvort framkvæmdaleyfis í samræmi við reglugerð nr. 772/2013 sé krafist.
USN nefnd telur að umrædd framkvæmd sé framkvæmdaleyfisskyld.
USN nefnd óskar eftir nánari upplýsingum um útreikning kolefnisjöfnunar sem vísað er til í fyrirspurn Faxaflóahafna.
USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að afla umsagna og grenndarkynna fyrir viðeigandi aðilum vegna málsins.
Framkvæmdaraðili hefur sent inn umbeðin gögn og grenndarkynning í ferli.
Afgreiðslu málsins frestað.
Afgreiðslu málsins frestað.
6.Framkvæmdaleyfi - Faxaflóahafnir, lóðargerð á Klafastaðavegi 9c , Klafastaðavegi 16 b og hækkun v. hafnarbakka
1807001
Faxaflóahafnir sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lóðargerð á Klafastaðavegi 9, Klafastaðavegi 16 og hækkun baksvæðis við hafnarbakka.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að veita framkvæmdaleyfi.
7.Grundartanga - deiliskipulagsbreyting
1806002
Faxaflóahafnir leggja inn tillögu um breytingu á deiliskipulagi iðnaðar- og hafnarsvæðis, vestursvæði.
Áframhaldandi deiliskipulagsvinnu sem meðal annars felur í sér stækkun skipulagssvæðisins til vesturs, eða allt að þjóðvegi nr 1. Útvíkkun á losunarsvæði núverandi flæðigryfja, semeining lóða, lagfæring á númeraröð lóða við Klafastaðaveg, staðsetning spennistöðvar við Klafastaðaveg.
Áframhaldandi deiliskipulagsvinnu sem meðal annars felur í sér stækkun skipulagssvæðisins til vesturs, eða allt að þjóðvegi nr 1. Útvíkkun á losunarsvæði núverandi flæðigryfja, semeining lóða, lagfæring á númeraröð lóða við Klafastaðaveg, staðsetning spennistöðvar við Klafastaðaveg.
USN nefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að auglýsa deiliskipulagið.
USN nefnd kallar jafnframt eftir framtíðarsýn landeiganda og fyrirtækja á svæðinu vegna afsetningar á úrgangsefnum sem fer í flæðigryfjur á Grundartanga. USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að fylgja málinu eftir.
USN nefnd kallar jafnframt eftir framtíðarsýn landeiganda og fyrirtækja á svæðinu vegna afsetningar á úrgangsefnum sem fer í flæðigryfjur á Grundartanga. USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að fylgja málinu eftir.
8.Krossland eystra - Mhl.01 - Vélageymsla
1805021
Skagastál efh sækir um byggingarleyfi fyrir 1.650 fm vélageymslu á landbúnaðarsvæði. Um er að ræða stálgrindarhús.
Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 16. maí og var afgreiðslu erindis frestað.
Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 16. maí og var afgreiðslu erindis frestað.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að hafna erindinu þar sem það samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.
9.Breyting á deiliskipulagi - Kjarrás 19,21 og 23
1706026
Jón Helgi Egilsson sækir um breytingu á deiliskipulagi. Sótt er um að sameina helming lóðar Kjarrásar 21 annas vegar við Kjarrás 19 og hinsvegar við Kjarrás 23. Byggingarreitur Kjarrásar 21 verður felldur niður. Ekki er sótt um breytingar á byggingarreit Kjarrásar 19 og 23.
Athugasemdir bárust frá Vesna Djuric, Hlyni Haraldssyni og Alicja Zbikowska, og Jóhannesi Ágústssyni og Kristjönu Ingvarsdóttur.
Málið var áður á dagsskrá nefndarinnar 16. maí og var eftirfarandi bókun gerð: USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að fá álit lögmanns sveitarfélagsins á þeim athugasemdum sem bárust.
Afgreiðslu frestað.
Athugasemdir bárust frá Vesna Djuric, Hlyni Haraldssyni og Alicja Zbikowska, og Jóhannesi Ágústssyni og Kristjönu Ingvarsdóttur.
Málið var áður á dagsskrá nefndarinnar 16. maí og var eftirfarandi bókun gerð: USN nefnd felur skipulagsfulltrúa að fá álit lögmanns sveitarfélagsins á þeim athugasemdum sem bárust.
Afgreiðslu frestað.
Innsendar umsagnir lagðar fram.
USN nefnd frestar afgreiðslu þar sem beðið er eftir hluta umbeðinna umsagna er málið varðar.
USN nefnd frestar afgreiðslu þar sem beðið er eftir hluta umbeðinna umsagna er málið varðar.
10.Adalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Sundahöfn
1806040
Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030. Í breytingunni felst að stækka hafnarsvæðið (H4) í Sundahöfn með landfyllingum við Klettagarða og Skarfabakka-Kleppsbakka.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að gera ekki athugasemdir við að stækka hafnarsvæðið (H4) í Sundahöfn með landfyllingum við Klettagarða og Skarfabakka-Kleppsbakka.
11.Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, iðnaður og önnur landfrek starfsemi
1806044
Breytinga á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
USN nefnd frestar erindinu til næsta fundar.
12.Narfastaðir - nýtt deiliskipulag
1709003
Auglýsingatíminn er búinn og engar athugasemdir bárust.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar
USN leggur til við sveitarstjórn að samþykkja deiliskipulagið með fyrirvara um að öflun neysluvatns á svæðinu sé tryggð. Skipulagsfulltrúa falið að vinna málið áfram.
13.Aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2019 - Heildarendurskoðun
1806047
Aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029, Heildarendurskoðun
Beðið er um umsögn fyrir 14. júlí nk.
Beðið er um umsögn fyrir 14. júlí nk.
USN nefnd samþykkir að leggja til við sveitarstjórn að veita jákvæða umsögn.
14.Stjórnsýlukæra nr 90/2018 - vegna gjaldtöku fyrir sorp- og rotþróahreinsun í frístundabyggðinni Svarfhólsskógur
1806042
Stjórnsýslukæra vegna gjaldtöku fyrir sorp- og rotþróahreinsun í frístundabyggðinni í Svarfhólsskógi
Skipulagsfulltrúi kynnti málið fyrir nefndarmönnum.
15.Fyrirspurn - Stækkun athafnasvæðis Skógræktarfélags Akraness við Slögu
1806043
Fyrirspurn er varðar stækkun athafnasvæðis Skógræktarfélags Akraness á svokölluðu Slögu svæði.
USN nefnd fer fram á við bréfritara, umhverfisstjóra Akraneskaupsstaðar, að svæðið sem heild verði deiliskipulagt, þ.e skógræktarsvæði, skotæfingasvæði og moldartippur.
16.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - Erindisbréf 2018
1806046
Erindisbréf nefndarinnar lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 18:15.
Varaformaður: Guðjón Jónasson
Ritari: Ása Hólmarsdóttir
Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum
Fundartími: 1. þriðjudagur í mánuði kl. 16.