Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022
Dagskrá
1.Flokkun landbúnaðarlands
1512017
Kynning
2.Áskorun Ragnheiðar Þorgrímsdóttur til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
1512004
Svarbréf hefur borist frá Umhverfisstofnun, dagsett 16. október s.l varðandi orsök á veikindum hrossa á Kúludalsá og ástæðu til viðameiri rannsókna.
Lagt fram.
3.Beiðni um breytingu á skipulagi
1710019
Erindi frá Hafsteini Sverrissyni fyrir hönd Sigurbjörns Inga Sigurðssonar þar sem óskað er eftir að breytingu á aðal- og deiliskipulagi í Hvalfjarðarsveit hvað varðar skráningu Leirutröð 3 - úr sumarhúsi yfir í íbúðarhús.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að hafna erindinu þar sem það er ekki í samræmi við þá stefnu sem sveitarstjórn hefur sett í skipulagsmálum.
4.Fyrirspurn vegna lóðar sem liggur fyrir innan Sólvelli 2.
1505019
Málið var áður á dagskrá nefndarinnar 16. júní 2017. Ný umsókn hefur borist dagsett 15. október 2017 - sveitarstjórn vísar erindið til USN
Afgreiðslu frestað.
5.Gröf 1 - Mhl.02 - Geymsla
1709013
Grenndarkynningu lokið með samþykki.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
6.Litli Sandur - breyting á deiliskipulagi
1709014
Olíudreifing ehf óskar eftir rökstuðningi við afgreiðslu sveitarstjórnar.
Skipulagsfulltrúa falið að svara erindinu.
ÁH vék af fundi við afgreiðslu á þessum lið.
ÁH vék af fundi við afgreiðslu á þessum lið.
7.Skipulag og umhverfi - undirb. fjárhagsáætlun 2018
1710013
Lagt fram.
Skipulagsfulltrúi lagði fram gögn.
Umræður um fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2018.
Skipulagsfulltrúi lagði fram gögn.
Umræður um fjárhagsáætlun nefndarinnar fyrir árið 2018.
8.Útboð vegna sorpmála.
1702012
Samningur lagður fram og kynntur.
9.Greinargerð-skipulagsskilmálar, frá lóðarleiguhöfum í Svarfhólsskógi.
1408005
Lóðarleiguhafar hafa óskað eftir breytingu á greinargerð með deiliskipulagi í Svarfhólsskógi.
Skipulagsfulltrúi greindi frá stöðu mála.
Afgreiðslu frestað.
Afgreiðslu frestað.
10.Móhóll í landi Hafnar - breyting á deiliskipulagi
1710017
Afgreiðslu frestað þar sem enn vantar upplýsingar frá sveitarstjóra um rekstrarleyfi á frístundasvæðum.
11.Rekstrarleyfi og skipulög
1710021
Skipulagsfulltrúi, byggingarfulltrúi, sveitarstjóri og lögfræðingur sveitarfélagsins fóru á Skipulagsstofnunar varðandi rekstrarleyfi á skipulögðum frístundasvæðum.
Skipulagsfulltrúi greindi frá fundinum. Lagt verður fram minnisblað á næsta fundi.
12.Fyrirspurn um málsmeðferð vegna þjónustumiðstöðva Svarsins við þjóðvegi
1711003
Svar Skipulagsstofnunar varðandi málsmeðferð vegna þjónustumiðstöðva lagt fram.
Fundi slitið - kl. 18:30.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að þessi vinna Steinsholts ehf við flokkun á landbúnaðarlandi verði höfð til hliðsjónar við gerð nýs Aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar.