Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd 2013-2022
Dagskrá
1.Glammastaðaland 190661 - Ósk um nafnabreytingu - Nes
1708017
VALZ ehf., kt. 480113-0470 óskar eftir að breyta heitinu á landinu Glammastaðaland, lnr. 190661, í Nes.
USN leggur til við sveitarstjórn að heimila nafnabreytinguna enda telur USN nefnd hana í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015
2.Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41
1707003F
- 2.1 1509044 Beitistaðaland - Hesthús - SilfurtúnAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Byggingarleyfisgjald 121 m², kr. 36.300,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.400,-
Úttektargjald 2 skipti kr. 21.400,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Lokaúttekt kr. 59.300,-
Heildargjöld samtals kr. 203.600,- - 2.2 1704015 Efstiás 10 - SumarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Byggingarleyfisgjald 77,5 m², kr. 23.250,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.400,-
Úttektargjald 4 skipti kr. 42.800,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Lokaúttekt kr. 14.800,-
Heildargjöld samtals kr. 167.450,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 2.3 1703006 Eyrarskógur 38 - RekstrarleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Úttekt kr. 10.800,-
Heildargjöld kr. 10.800,- - 2.4 1705015 Eystra-Miðfell - Rekstrarleyfi - Endurnýjun - Lnr. 222413 - Mhl.11 og 12Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Úttekt vegna umsagnar um rekstrarleyfi kr. 10.800,-
Heildargjöld samtals kr. 10.800,- - 2.5 1612028 Eystra-Miðfell 2 - Stofnun lóðar - HábærAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.600,-
Heildargjöld kr. 16.600,- - 2.6 1701025 Garðavellir 4 - ÍbúðarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.800,-
Byggingarleyfisgjald 309,7 m², kr. 92.910,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.600,-
Úttektargjald 5 skipti kr. 54.000,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Lokaúttekt kr. 30.000,-
Heildargjöld samtals kr. 323.310,- - 2.7 1705030 Háimelur 1 - FjölbýlishúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 3.225.185,-
Heildargjöld kr. 3.225.185,- - 2.8 1706046 Háimelur 11 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 1.935.145,-
Heildargjöld kr. 1.935.145,- - 2.9 1706047 Háimelur 13 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 2.700.739,-
Heildargjöld kr. 2.700.739,- - 2.10 1706044 Háimelur 7 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 2.015.936,-
Heildargjöld kr. 2.015.936,- - 2.11 1706045 Háimelur 9 - ParhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Gatnagerðargjöld, fyrri greiðsla kr. 1.935.145,-
Heildargjöld kr. 1.935.145,- - 2.12 1703046 Heynes - Mhl.06 - NiðurrifAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Heildargjöld kr. 10.700,-
Eigandi þarf að tilkynna byggingarfulltrúa þegar niðurrif hefur átt sér stað svo hægt sé að afskrá matshluta. - 2.13 1612010 Höfn 2 174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 69Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.400,-
Veðbókavottorð kr. 1.500,-
Heildargjöld kr. 17.900,-
Samræmist skipulagi og er samþykkt. - 2.14 1612011 Höfn 2 174854 - Stofnun lóðar - Hafnarskógar 85Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.400,-
Veðbókavottorð kr. 1.500,-
Heildargjöld kr. 17.900,-
Samræmist skipulagi og er samþykkt. - 2.15 1611013 Klafastaðavegur 1 - Mhl.01 - Viðbygging - Lífland - NeðanjarðarstokkurAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.800,-
Byggingarleyfisgjald 303,1 m², kr. 90.930,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.600,-
Úttektargjald 5 skipti kr. 54.000,-
Lokaúttekt kr. 60.100,-
Heildargjöld samtals kr. 232.430,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 2.16 1311016 Klafastaðavegur 12 - Stöðuleyfi gámaAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Framlenging á stöðuleyfi í eitt ár kr. 50.000 x 3 einingar, samtals kr. 150.000,-
Heildargjöld kr. 150.000,- - 2.17 1507024 Klafastaðavegur 4 - Kratus - 2.áfangiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Yfirferð uppfærðra hönnunargagna kr. 10.700,-
Heildargjöld kr. 10.700,- - 2.18 1705013 Klafastaðavegur 6 - StöðuleyfiAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Stöðuleyfi til eins ár kr. 45.000,-
Heildargjöld kr. 45.000,- - 2.19 1704036 Klafastaðir lnr. 133635 - Stofnun lóðar - Klafastaðavegur 5Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.400,-
Heildargjöld kr. 16.400,-
Samræmist skipulagi og er samþykkt. - 2.20 1705024 Leirá lnr.133774 - Stofnun lóðar - Vegasvæði Leirársveitarvegar (504) í landi LeirárAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýslugjald vegna stofnun lóðar kr. 16.400,-
Heildargjöld kr .16.400,- - 2.21 1607011 Leynisvegur 1 - Stofnun lóðar - Leynisvegur 1aAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýsla vegna stofnun lóðar kr. 16.400,-
Umsýsla vegna breytingar á lóð kr. 16.400,-
Heildargjöld samtals kr. 32.800,- - 2.22 1311001 Norðurál - Gröf - Stöðuleyfi, umhverfisvöktunAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,- Gröf
Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,- Kríuvörður
Heildargjöld kr. 100.000,- - 2.23 1302035 Spölur hf. - Stöðuleyfi - TölvubúnaðargeymslaAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Framlenging á stöðuleyfi til eins árs kr. 50.000,-
Heildargjöld samtals kr. 50.000,- - 2.25 1701002 Vallanesland C - Sameining lóða - Nafnabreyting - LögbýliAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld
Umsýsla vegna breytingar á lóð kr. 16.400,-
Heildargjöld kr. 16.400,- - 2.26 1504034 Vallanesland C-1 - Lnr.193585 - Breyting á sumarhúsi í íbúðarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld
Lokaúttekt kr. 14.800,-
Umsýsla vegna breytingar á mannvirki kr. 16.400,-
Heildargjöld kr. 31.200,- - 2.27 1606037 Æðarholt Lnr.212976 - Sumarhús - AðfluttAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.800,-
Byggingarleyfisgjald 31,1 m², kr. 9.330,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.600,-
Lokaúttekt kr. 15.000,-
Heildargjöld samtals kr. 51.730,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 2.28 1604033 Ásvellir 14 - ÍbúðarhúsAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Byggingarleyfisgjald 306,8 m², kr. 92.040,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.400,-
Úttektargjald 7 skipti kr.74.900,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Lokaúttekt kr. 29.700,-
Heildargjöld samtals kr. 342.740,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 2.29 1605028 Ytri-Hólmsland - Nafnabreyting - Hamar - Lnr.189092Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Umsýsla kr. 16.400,-
Heildargjöld kr. 16.400,- - 2.30 1704038 Hagamelur 9 - Viðbygging við íbúðarhús og bílskúrAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Byggingarleyfisgjald 89,5 m², kr. 26.850,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.400,-
Úttektargjald 5 skipti kr. 53.500,-
Mæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Aukamæling fyrir húsi á lóð kr. 59.500,-
Lokaúttekt kr. 29.400,-
Heildargjöld samtals kr. 255.850,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt - 2.31 1705025 Ölver 40 - ViðbyggingAfgreiðslur byggingarfulltrúa - 41 Gjöld:
Afgreiðslugjald kr. 10.700,-
Byggingarleyfisgjald 77,2 m², kr. 23.160,-
Yfirferð uppdrátta kr. 16.400,-
Úttektargjald 3 skipti kr. 32.100,-
Lokaúttekt kr. 14.800,-
Heildargjöld samtals kr. 97.160,-
Samrýmist skipulagi og er samþykkt
3.Narfastaðir - nýtt deiliskipulag
1709003
Tillaga að nýju skipulagi.
USN gerir ekki athugasemdir við að nýtt deiliskipulag verði unnið af frístundasvæði á Narfastöðum. Deiliskipulag samræmist aðalskipulagi.
4.Litli Sandur - breyting á deiliskipulagi
1709014
Óskað eftir breytingu á notkun á byggingareit nr. 21 úr reit fyrir olíugeymi í svæði fyrir meðhöndlun á olíumenguðum jarðvegi.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að hafna erindinu.
ÁH víkur af fundi undir þessum lið.
ÁH víkur af fundi undir þessum lið.
5.Fyrirspurn - Eyraskógur 87 - breyting á deiliskipulagi
1706025
USN leggur til við sveitarstjórn að hafna erindinu þar sem það er ekki í samræmi við deiliskipulag svæðisins.
6.Flokkun landbúnaðarlands
1512017
Aðalskipulag.
AH kynnti drög að flokkun landbúnaðarlands í Hvalfjarðarsveit sem nýlega kom frá Steinsholti ehf arkitektastofu. Ákveðið að taka málið fyrir á næsta fundi nefndarinnar og kynna fyrir sveitarstjórn.
7.Aðalskipulag Reykjavíkur, Stekkjarbakki
1706032
Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur, Stekkjarbakka. Fallið er frá fyrirhugaðri færslu götu til norðurs.
Lagt fram.
8.Aðalskipulag Bláskógabyggðar - breyting
1709015
Endurskoðun aðalskipulag Bláskógabyggðar.
Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir fyrir þeim þremur sveitarfélögum sem sameinuðust í Bláskógarbyggði í 2002. Með nýju aðalskipulagi verða svæðin sameinuð í eitt skipulag.
Í dag eru í gildi þrjár aðalskipulagsáætlanir fyrir þeim þremur sveitarfélögum sem sameinuðust í Bláskógarbyggði í 2002. Með nýju aðalskipulagi verða svæðin sameinuð í eitt skipulag.
Lagt fram.
9.Framkvæmdasjóður ferðamannastaða - úthlutun 2017
1703026
Skipulagsfulltrúa falið að taka saman upplýsingar fyrir nefndarmenn og vinna málið áfram.
10.Vallanes 1 - Stofnun lóðar - Sæhamar
1707001
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja erindið.
11.Gröf 1 - Mhl.02 - Geymsla
1709013
Halldóra H. Jónsdóttir, kt. 011256-3769, sækir um byggingarleyfi fyrir geymslu á lóðinni Gröf 1, lnr. 186420. Um er að ræða 112 fm stálgrindarbyggingu.
Skipulagsfulltrúa falið að grenndarkynna erindið samkvæmt skipulagslögum 44. grein, 1. málsgrein fyrir eigendum Grafar 3.
12.80 ára afmæli 2019 - Opinn skógur
1706021
USN-nefnd tekur jákvætt í erindi Skógræktarfélags Skilmannahrepps og tekur undir með bréfritara að Álfholtsskógur sé og geti orðið eitt af stoltum sveitarfélagsins og leggur til við sveitarstjórn að gera ráð fyrir fjármunum í fjárhagsáætlun í verkefni í tilefni af 80 ára afmæli Skógræktarfélagsins árin 2018 og 2019. Jafnframt leggur USN nefnd til að sveitarfélagið beiti sér, í samstarfi við Skógræktarfélagið, að þrýsta á aðkomu Vegagerðarinnar að verkefninu, bæði hvað varðar bílastæði og viðhald Fellsaxlarvegar.
13.Gerði - Stofnun lóðar - Arnesvík
1709001
Eigendur Gerðis, lnr. 133687 sækja um að stofna lóð úr Gerði, lnr. 133687, 3998 fm íbúðarhúsalóð. Óskað er eftir að íbúðarhúsalóðin heiti Arnesvík.
USN nefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að stofnuð sé umrædd lóð úr landi Gerðis.
Byggingarfulltrúa falið að kanna nánar hvort heitið Arnesvík sé í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015.
Skipulagsfulltrúa falið að leita umsagnar vegagerðarinnar.
Byggingarfulltrúa falið að kanna nánar hvort heitið Arnesvík sé í samræmi við lög um örnefni nr. 22/2015.
Skipulagsfulltrúa falið að leita umsagnar vegagerðarinnar.
14.Arnesvík / Gerði - Íbúðarhús
1709002
Róbert Arnes Skúlason, kt. 010973-3259 sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á lóð sem óskað er eftir að verði stofnuð úr landinu Gerði, lnr.133687.
Íbúðarhúsið er 245 fm á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Íbúðarhúsið er 245 fm á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Skipulagsfulltrúa falið að grenndarkynna leyfið fyrir landeigendum Gerðis, Valla og Þaravalla samkvæmt skipulagslögum 44. grein, 1. málsgrein. Umsækjandi skal gera grein fyrir öflun neysluvatns.
15.Útboð vegna sorpmála.
1702012
Sorpútboð - tilboð og minnisblað
Lagt fram.
16.Umsögn- vegna frekari útvíkkun á flæðugryfju
1706024
Frekari útvíkkun á flæðigryfjum Grundartanga - ákvörðun um matsskyldu
Lagt fram
17.Lúpína í Akrafjall
1709016
Lúpína í Akrafjalli - erindi frá Ragnheiði Jósúadóttir.
Lagt fram.
18.Hlaðir, hernámssetrið - Stytta "hope for peace"
1709017
Guðjón Sigmundsson óskar eftir leyfi til að setja upp styttu við Hernámssetrið að Hlöðum
USN nefnd gerir ekki athugasemdir við að leyfið verði veitt.
19.Fjögurra ára samgönguáætlun 2018 - 2021.
1706039
Skipulagsfulltrúa falið að staðfesta verkefni Hafnarsjóðs/Vegagerðarinnar sem eru í gangi í gildandi samgönguáætlun og hvaða verkefni gætu fallið inn í næstu samgönguáætlun. Skipulagsfulltrúa falið að koma ábendingum vegna verkefna til Vegagerðarinnar sem fyrst.
20.Erindi frá veiðifélagi Laxár í Leirársveit
1709018
Erindi frá Veiðifélagi Laxár í Leirársveit lagt fram.
Skipulagsfulltrúa falið að svara bréfritara.
21.Áningarhólf við Brunná við Álfholtsskóg.
1706014
USN-nefnd leggur til við sveitarstjórn að orðið verði við erindi Hestamannafélagsins Dreyra um afnot af landskika undir áningarhólf fyrir hross við Brunná við Álfholtsskóg.
ÁH vék af fundi undir þessum lið.
ÁH vék af fundi undir þessum lið.
22.Aðgengi almennings að mælingum SO2 mælis á Hagamel
1709019
Fyrirspurn frá Magnúsi Frey Ólafsson, verkefnastjóra umhverfisvöktunaráætlunar iðnaðarsvæðisins á Grundartanga
USN nefnd þakkar Magnúsi fyrir erindið og felur skipulagsfulltrúa að koma upplýsingatengli fyrir umhverfisvöktun í Melahverfi á heimasíðu sveitarfélagsins.
Fundi slitið - kl. 18:00.