123. fundur
27. ágúst 2020 kl. 14:00 - 16:30 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
Daníel A. Ottesenformaður
Guðjón Jónassonvaraformaður
Ása Hólmarsdóttirritari
Ragna Ívarsdóttiraðalmaður
Starfsmenn
Bogi Kristinsson Magnusenembættismaður
Fundargerð ritaði:Bogi Kristinsson MagnusenSkipulags- og umhverfisfulltrúi
Dagskrá
1.Aðalskipulag-endurskoðun-2020-2032
1901286
Vinnufundur með Eflu.
Aðalskipulag-endurskoðun-2020-2032 Ásgeir Jónsson og Berglind Sigurðardóttir mættu frá Verfræðistofunni Eflu og fara yfir drög af greinagerð á endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032. Farið var yfir drög af greinagerð í kafla athafnasvæði(AT), Iðnaðarstarfsemi(I), Efnistöku- og efnislosun (E), Hafnir(H) og Strandsvæði, (ST).
Ásgeir Jónsson og Berglind Sigurðardóttir mættu frá Verfræðistofunni Eflu og fara yfir drög af greinagerð á endurskoðun aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar 2020-2032.
Farið var yfir drög af greinagerð í kafla athafnasvæði(AT), Iðnaðarstarfsemi(I), Efnistöku- og efnislosun (E), Hafnir(H) og Strandsvæði, (ST).