Umhverfis- skipulags- náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd
Dagskrá
1.Kynningarfundur 3. febrúar "Borgað þegar hent er" - greining á útfærslum í innheimtu sveitarfélaga fyrir úrgangsmeðhöndlun
2201057
Lögð fram til kynningar skýrsla frá Sambandi Íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.
2.Umsögn um matsáætlun vegna framleiðslu á vistvænum orkugjöfum á Grundartanga.
2301035
Erindi dags. 24.01.2023 frá Skipulagsstofnun.
Qair Iceland ehf. hefur sent Skipulagsstofnun matsáætlun um fyrirhugaða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga, skv. 21. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsstofnun óskar eftir að Hvalfjarðarsveit gefi umsögn um matsáætlunina skv. 21. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og 12. gr. reglugerðar nr. 1381/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Í umsögninni þarf eftir því sem við á að koma fram hvort umsagnaraðili hafi athugasemdir við það hvernig framkvæmdaraðili hyggst vinna að umhverfismati framkvæmdarinnar, út frá sínu starfssviði, svo sem um skilgreiningu valkosta, gagnaöflun, úrvinnslu gagna, umhverfismat og framsetningu umhverfismatsskýrslu. Einnig, ef á skortir, hvaða atriðum umsagnaraðili telur að gera þurfi frekari skil eða hafa sérstaklega í huga við umhverfismat framkvæmdarinnar. Leyfisveitendur skulu í umsögn sinni gera grein fyrir þeim leyfum sem eru á starfssviði þeirra og framkvæmdin er háð.
Umsögnin óskast send Skipulagsstofnun fyrir 27. febrúar 2023.
Qair Iceland ehf. hefur sent Skipulagsstofnun matsáætlun um fyrirhugaða framleiðslu á rafeldsneyti á Grundartanga, skv. 21. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021.
Skipulagsstofnun óskar eftir að Hvalfjarðarsveit gefi umsögn um matsáætlunina skv. 21. gr. laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana nr. 111/2021 og 12. gr. reglugerðar nr. 1381/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Í umsögninni þarf eftir því sem við á að koma fram hvort umsagnaraðili hafi athugasemdir við það hvernig framkvæmdaraðili hyggst vinna að umhverfismati framkvæmdarinnar, út frá sínu starfssviði, svo sem um skilgreiningu valkosta, gagnaöflun, úrvinnslu gagna, umhverfismat og framsetningu umhverfismatsskýrslu. Einnig, ef á skortir, hvaða atriðum umsagnaraðili telur að gera þurfi frekari skil eða hafa sérstaklega í huga við umhverfismat framkvæmdarinnar. Leyfisveitendur skulu í umsögn sinni gera grein fyrir þeim leyfum sem eru á starfssviði þeirra og framkvæmdin er háð.
Umsögnin óskast send Skipulagsstofnun fyrir 27. febrúar 2023.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að fela starfsfólki tæknideildar Hvalfjarðarsveitar að gera tillögu að umsögn og leggja fyrir fund nefndarinnar til afgreiðslu.
3.Flæðigryfjur Grundartanga.
2203027
Erindi dags. 23.01.2023 frá Skipulagsstofnun.
Elkem og Norðurál hafa lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats nýrrar flæðigryfju vestan núverandi flæðigryfja á hafnarsvæði við Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.
Með erindinu fylgdi umhverfismatsskýrsla framkvæmdarinnar.
Skipulagsstofnun fer fram á að Hvalfjarðarsveit veiti umsögn um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar.
Umsagnaraðilar skulu gefa álit sitt í samræmi við 16. gr. reglugerðar nr. 1381/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Í umsögn skal koma fram hvort umsagnaraðili hafi athugasemdir við umfjöllun í umhverfismatsskýrslu út frá starfssviði umsagnaraðila, svo sem um gögn sem byggt er á, úrvinnslu gagna, mat á vægi og eðli umhverfisáhrifa eða framsetningu umhverfismatsskýrslu. Einnig, ef á skortir, hvaða atriðum umsagnaraðili telur að gera þurfi frekari skil eða hafa sérstaklega í huga við leyfisveitingar, svo sem varðandi mótvægisaðgerðir og vöktun. Leyfisveitendur skulu í umsögn sinni gera grein fyrir þeim leyfum sem eru á starfssviði þeirra og framkvæmdin er háð.
Skipulagsstofnun vekur athygli á því að meðfylgjandi skýrsla greinir eingöngu frá áformum um flæðigryfju vestan eldri gryfja. Gagnaöflun vegna eystri gryfju tekur lengri tíma og því varð að skipta verkefninu í tvær skýrslur þó svo að þær byggi á einni og sömu matsáætluninni.
Umsögn óskast send Skipulagsstofnun í síðasta lagi 13. mars 2023.
Elkem og Norðurál hafa lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats nýrrar flæðigryfju vestan núverandi flæðigryfja á hafnarsvæði við Grundartanga í Hvalfjarðarsveit.
Með erindinu fylgdi umhverfismatsskýrsla framkvæmdarinnar.
Skipulagsstofnun fer fram á að Hvalfjarðarsveit veiti umsögn um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar.
Umsagnaraðilar skulu gefa álit sitt í samræmi við 16. gr. reglugerðar nr. 1381/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Í umsögn skal koma fram hvort umsagnaraðili hafi athugasemdir við umfjöllun í umhverfismatsskýrslu út frá starfssviði umsagnaraðila, svo sem um gögn sem byggt er á, úrvinnslu gagna, mat á vægi og eðli umhverfisáhrifa eða framsetningu umhverfismatsskýrslu. Einnig, ef á skortir, hvaða atriðum umsagnaraðili telur að gera þurfi frekari skil eða hafa sérstaklega í huga við leyfisveitingar, svo sem varðandi mótvægisaðgerðir og vöktun. Leyfisveitendur skulu í umsögn sinni gera grein fyrir þeim leyfum sem eru á starfssviði þeirra og framkvæmdin er háð.
Skipulagsstofnun vekur athygli á því að meðfylgjandi skýrsla greinir eingöngu frá áformum um flæðigryfju vestan eldri gryfja. Gagnaöflun vegna eystri gryfju tekur lengri tíma og því varð að skipta verkefninu í tvær skýrslur þó svo að þær byggi á einni og sömu matsáætluninni.
Umsögn óskast send Skipulagsstofnun í síðasta lagi 13. mars 2023.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að fela starfsfólki tæknideildar Hvalfjarðarsveitar að gera tillögu að umsögn og leggja fyrir fund nefndarinnar til afgreiðslu.
4.Lækur Hafnarlandi - L210327
2301018
Lækur Hafnarland, landeignanúmer L210327.
Fyrirspurnareindi dags. 16. janúar 2023 frá Arnaldi Schram hjá Studio A Schram slf, fyrir hönd Esther & Pierre Mischler.
Fyrirspurnin snýr að því hvort heimild fáist fyrir blandaðri uppbyggingu á lóðinni, fyrir bæði íbúðarhúsi og gistiþjónustu fyrir ferðamenn.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar gerir ráð fyrir sumarbústaðalóðum á svæðinu en ekkert deiliskipulag er fyrir hendi.
Hugmyndir um byggingaráform eru :
60 - 150 m2 heilsárs-/einbýlishús á landinu.
5 - 7 stk af smáhúsum fyrir gistiþjónustu, hvert hús um 20 - 50 m2 að stærð.
Fyrirhugað er að landeigendur muni búa á landinu allan ársins hring og reka þar gistiþjónustu sem mun vera í rekstri allan ársins hring.
Gert er ráð fyrir að byggja húsin neðarlega á landinu þ.e.a.s. nær sjó en þjóðvegi.
Áhugi er fyrir að rækta upp skjólskóg á landinu sem er nær þjóðvegi.
Fyrirspurnareindi dags. 16. janúar 2023 frá Arnaldi Schram hjá Studio A Schram slf, fyrir hönd Esther & Pierre Mischler.
Fyrirspurnin snýr að því hvort heimild fáist fyrir blandaðri uppbyggingu á lóðinni, fyrir bæði íbúðarhúsi og gistiþjónustu fyrir ferðamenn.
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar gerir ráð fyrir sumarbústaðalóðum á svæðinu en ekkert deiliskipulag er fyrir hendi.
Hugmyndir um byggingaráform eru :
60 - 150 m2 heilsárs-/einbýlishús á landinu.
5 - 7 stk af smáhúsum fyrir gistiþjónustu, hvert hús um 20 - 50 m2 að stærð.
Fyrirhugað er að landeigendur muni búa á landinu allan ársins hring og reka þar gistiþjónustu sem mun vera í rekstri allan ársins hring.
Gert er ráð fyrir að byggja húsin neðarlega á landinu þ.e.a.s. nær sjó en þjóðvegi.
Áhugi er fyrir að rækta upp skjólskóg á landinu sem er nær þjóðvegi.
Umrætt svæði er skilgreint sem F19b í gildandi aðalskipulagi Hvafjarðarsveitar 2008-2020 en samkvæmt því segir um svæðið F19b:
"Almennt er ekki heimilt að stunda atvinnurekstur á frístundasvæði. Komi fram ósk um atvinnurekstur, t.d. gisting í flokki I eða II, gallerý eða annað, þarf að skoða aðstæður á hverjum stað. Áður en starfsemi er heimiluð þarf að liggja fyrir samþykki landeiganda og allra lóðarhafa á svæðinu. Aðstæður þurfa að bjóða uppá aðgengi sem veldur sem minnstri truflun. Gera skal ráð fyrir starfsemi í gildandi deiliskipulagi. Heimilt er að gera ráð fyrir takmörkuðum atvinnurekstri á nýjum /óbyggðum frístundasvæðum, sé gert ráð fyrir því í deiliskipulagi byggðarinnar."
Bent er á að í gegnum landið er reiðvegur sem hefur helgunarsvæði vegna bygginga.
Ekki er heimilt að byggja íbúðarhús eða heilsárshús á frístundasvæði.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar að svara fyrirspyrjendum um hvernig erindið samræmist aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar.
"Almennt er ekki heimilt að stunda atvinnurekstur á frístundasvæði. Komi fram ósk um atvinnurekstur, t.d. gisting í flokki I eða II, gallerý eða annað, þarf að skoða aðstæður á hverjum stað. Áður en starfsemi er heimiluð þarf að liggja fyrir samþykki landeiganda og allra lóðarhafa á svæðinu. Aðstæður þurfa að bjóða uppá aðgengi sem veldur sem minnstri truflun. Gera skal ráð fyrir starfsemi í gildandi deiliskipulagi. Heimilt er að gera ráð fyrir takmörkuðum atvinnurekstri á nýjum /óbyggðum frístundasvæðum, sé gert ráð fyrir því í deiliskipulagi byggðarinnar."
Bent er á að í gegnum landið er reiðvegur sem hefur helgunarsvæði vegna bygginga.
Ekki er heimilt að byggja íbúðarhús eða heilsárshús á frístundasvæði.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að fela skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar að svara fyrirspyrjendum um hvernig erindið samræmist aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar.
5.Svæðisskipulag Suðurhálendis- umsögn.
2301017
Erindi dags. 13.01.2023 frá Svæðisskipulagsnefnd suðurhálendis.
Erindið er sent sveitarfélaginu í ljósi þess að sveitarfélagsmörk Hvalfjarðarsveitar eru aðliggjandi hluta þeirra sveitarfélaga sem að svæðisskipulaginu standa.
Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur samþykkt greinargerð og umhverfisskýrslu Svæðisskipulags suðurhálendis til kynningar skv. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda.
Tillögunni fylgir greinargerð um landslagsgreiningu fyrir suðurhálendi, sem er fylgirit svæðisskipulagsins.
Skipulagssvæðið nær yfir hálendissvæði níu sveitarfélaga á Suðurlandi en þau eru Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur. Auk þeirra taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.
Viðfangsefni skipulagsvinnunnar er mótun framtíðarsýnar og stefnumörkun fyrir suðurhálendið um sterka innviði, umhyggju fyrir auðlindum, ábyrga nýtingu auðlinda, aðgerðir fyrir loftslagið og góða samvinnu.
Greinargerð til kynningar ásamt umhverfisskýrslu má finna á vef SASS.
Svæðisskipulagstillaga er nú kynnt fyrir umsagnaraðilum og er óskað eftir því að umsögnum sé skilað fyrir 12. febrúar 2023.
Erindið er sent sveitarfélaginu í ljósi þess að sveitarfélagsmörk Hvalfjarðarsveitar eru aðliggjandi hluta þeirra sveitarfélaga sem að svæðisskipulaginu standa.
Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur samþykkt greinargerð og umhverfisskýrslu Svæðisskipulags suðurhálendis til kynningar skv. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 13. og 14. gr. laga um umhverfismat áætlana og framkvæmda.
Tillögunni fylgir greinargerð um landslagsgreiningu fyrir suðurhálendi, sem er fylgirit svæðisskipulagsins.
Skipulagssvæðið nær yfir hálendissvæði níu sveitarfélaga á Suðurlandi en þau eru Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð og Grímsnes- og Grafningshreppur. Auk þeirra taka sveitarfélögin Flóahreppur og Árborg þátt í verkefninu.
Viðfangsefni skipulagsvinnunnar er mótun framtíðarsýnar og stefnumörkun fyrir suðurhálendið um sterka innviði, umhyggju fyrir auðlindum, ábyrga nýtingu auðlinda, aðgerðir fyrir loftslagið og góða samvinnu.
Greinargerð til kynningar ásamt umhverfisskýrslu má finna á vef SASS.
Svæðisskipulagstillaga er nú kynnt fyrir umsagnaraðilum og er óskað eftir því að umsögnum sé skilað fyrir 12. febrúar 2023.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að óska eftir lengri fresti til að svara erindinu og að fela starfsfólki tæknideildar Hvalfjarðarsveitar að gera tillögu að umsögn og leggja fyrir fund nefndarinnar til afgreiðslu.
6.Hafnarfjall 2-tillaga á breytingu á deiliskipulagi
2112022
Tourist Online ehf, sækir um breytingu á deiliskipulagi vegna lóðar Hafnarfjalls 2.
Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir nýjum byggingarreit fyrir 6 smáhýsi (gistihús).
Erindið var áður á dagskrá USN-nefndar þann 19.01.2022 og var erindið samþykkt með breytingum sem gera þurfti á skipulagsuppdrætti.
Breyttur uppdráttur hefur borist sveitarfélaginu og óskar skipulagsfulltrúi eftir að USNL-nefnd fjalli um málið að nýju.
Með erindinu fylgdi uppdráttur af breytingu deiliskipulagsins frá Runólfi Sigurðssyni /Al-Hönnun ehf.
Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir nýjum byggingarreit fyrir 6 smáhýsi (gistihús).
Erindið var áður á dagskrá USN-nefndar þann 19.01.2022 og var erindið samþykkt með breytingum sem gera þurfti á skipulagsuppdrætti.
Breyttur uppdráttur hefur borist sveitarfélaginu og óskar skipulagsfulltrúi eftir að USNL-nefnd fjalli um málið að nýju.
Með erindinu fylgdi uppdráttur af breytingu deiliskipulagsins frá Runólfi Sigurðssyni /Al-Hönnun ehf.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Hafnarfjalls 2 skv. fyrirliggjandi tillögu, skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar.
7.Framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar á aðveitulögn hitaveitu í landi Narfastaða, Móhólsmela og Höfn.
2211038
Umsókn frá Veitum ohf., dags. 18.11.2022 um framkvæmdaleyfi vegna HAB endurnýjunar, hitaveita Akraness og Borgarfjarðar sem fær vatn frá Deildartungu í Borgarfirði. Veitur ehf sækja um framkvæmdarleyfi vegna endurnýjunar á aðveitulögn hitaveitu í landi Narfastaða, Móhólsmela og Hafnar. Lögð verður DN450 foreinangruð lögn í jörðu í stað DN400 asbestlagnar sem nú er í notkun. Með umsókninni fylgdu ýmis fylgigögn. Áfangi sem sótt er um framkvæmdarleyfi fyrir er um 6.900 m í landi Hafnar, Móhólsmela, Narfastaða og Fiskilækjar að litlum hluta. Verkefnið gengur út á að leggja DN450 stállögn neðanjarðar og fjarlægja núverandi asbestlögn þegar búið verður að tengja nýju lögnina. Hönnun er unnin af verkfræðistofunni Eflu. Framkvæmdatími verður 2023-2026. Skipulagsstofnun úrskurðaði að verkefnið væri ekki háð mati á umhverfisáhrifum.
Skv. 5. grein reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 eru framkvæmdir við stofn-, dreifi- og flutningskerfi hitaveitu og verulegar breytingar á slíkum mannvirkjum, háðar framkvæmdaleyfi.
Málið var áður á dagskrá USNL-nefndar þann 30.11.2022 og var afgreiðslu málsins frestað og óskað eftir því að skipulagsfulltrúi leitaði umsagna ýmissa umsagnaraðila. Ekki hafa borist neikvæðar umsagnir frá umsagnaraðilum.
Skv. 5. grein reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012 eru framkvæmdir við stofn-, dreifi- og flutningskerfi hitaveitu og verulegar breytingar á slíkum mannvirkjum, háðar framkvæmdaleyfi.
Málið var áður á dagskrá USNL-nefndar þann 30.11.2022 og var afgreiðslu málsins frestað og óskað eftir því að skipulagsfulltrúi leitaði umsagna ýmissa umsagnaraðila. Ekki hafa borist neikvæðar umsagnir frá umsagnaraðilum.
Umhverfis-, skipulags- og náttúruverndarnefnd leggur til að framkvæmdaleyfi verði veitt til Veitna ohf. vegna endurnýjunar á aðveitulögn hitaveitu Veitna, skv. því fyrirkomulagi sem lýst er í umsókn dags. 18.11.2022 og á grundvelli 13. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.
Gerð verði úttekt af hálfu sveitarfélagsins, þar sem þess verði gætt að framkvæmd sé í samræmi við umsókn framkvæmdaleyfis og hjálagðra gagna hennar.
Kostnaður við framkvæmdaleyfi og áfangaúttektir sveitarfélagsins eru skv. gjaldskrá sveitarfélagsins.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar.
Gerð verði úttekt af hálfu sveitarfélagsins, þar sem þess verði gætt að framkvæmd sé í samræmi við umsókn framkvæmdaleyfis og hjálagðra gagna hennar.
Kostnaður við framkvæmdaleyfi og áfangaúttektir sveitarfélagsins eru skv. gjaldskrá sveitarfélagsins.
Endanlegri afgreiðslu vísað til sveitarstjórnar.
8.Nes - byggingarleyfi Nes A
2210014
Erindi frá byggingarfulltrúa vegna umsóknar um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi frá Valz ehf, Rauðarárstíg 1, 105 Reykjavík. Um er að ræða lögbýlið Nes, landeignanúmer 190661 sem stofnað var úr upprunalandinu Glammastöðum landeignanúmer 133175. Ekkert deiliskipulag er fyrir hendi.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Skv. ákvæðum aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar gildir um jörðina Nes, sé hún stærri en 70 ha að stærð (stærð ekki skáð í landeignaskrá), og ekki búið að skipta út sumarhúsalóðum úr jörðinni þá er heimilt að hafa þar 3 frístundahús.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
9.Nes - byggingarleyfi Nes B
2210015
Erindi frá byggingarfulltrúa vegna umsóknar um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi frá Valz ehf, Rauðarárstíg 1, 105 Reykjavík. Um er að ræða lögbýlið Nes, landeignanúmer 190661 sem stofnað var úr upprunalandinu Glammastöðum landeignanúmer 133175. Ekkert deiliskipulag er fyrir hendi.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Skv. ákvæðum aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar gildir um jörðina Nes, sé hún stærri en 70 ha að stærð (stærð ekki skáð í landeignaskrá), og ekki búið að skipta út sumarhúsalóðum úr jörðinni þá er heimilt að hafa þar 3 frístundahús.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
10.Nes - byggingarleyfi Nes C
2210016
Erindi frá byggingarfulltrúa vegna umsóknar um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi frá Valz ehf, Rauðarárstíg 1, 105 Reykjavík. Um er að ræða lögbýlið Nes, landeignanúmer 190661 sem stofnað var úr upprunalandinu Glammastöðum landeignanúmer 133175. Ekkert deiliskipulag er fyrir hendi.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Með erindinu fygldu uppdrættir frá Kristni Ragnarssyni hjá KRark. Frístundahúsið er einnar hæðar timburhús með einhalla þaki. Stærð þess er 7,05 x 12,75 m = 89,89 m2. Þakhæð 4,88 m / 2,94 m. Húsið verður hitað upp með rafmagnshitakerfi. Fráveita verður tengd við rotþró. Vatn verður tekið úr vatnsbóli í fjalllendi í landi Ness.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd fjallaði um málið á 7. fundi sínum þann 19.10.2022 og var erindinu frestað og skipulagsfulltrúa falið að afla frekari gagna í málinu.
Fyrir lá að erindið samræmdist ekki ákvæði reglugerðar um fjarlægð frá þjóðvegi og helgunarsvæði raflínunnar vegna Sultartangalínu.
Svínadalsvegur er tengivegur og skv. skipulagsreglugerð má ekki byggja íbúðar- eða frístundahús nær tengivegi en 100 m (5.3.2.5 gr. liður d).
Skv. grein 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013 segir:
Fjarlægð milli bygginga og vega:
„Utan þéttbýlis skal ekki staðsetja íbúðir eða frístundahús nær stofn- og tengivegum en 100 m og ekki nær öðrum þjóðvegum eða almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Aðrar byggingar skal ekki staðsetja nær stofn- og tengivegum og öðrum þjóðvegum og almennum vegum en 50 m eins og þeir eru skilgreindir í aðalskipulagi. Heimilt er að víkja frá þessum ákvæðum þegar um er að ræða verslunar- og þjónustubyggingar en gæta skal ákvæða vegalaga um veghelgunarsvæði. Óheimilt er að færa þjóðveg eða byggja nýjan veg utan þéttbýlis þannig að fjarlægð milli bygginga og vega verði minni en framangreind mörk segja til um án undangenginnar málsmeðferðar um deiliskipulag.“
Skipulagsfulltrúi og formaður USNL-nefndar funduðu með fulltrúa landeigenda þann 27.01.2023.
Á fundinum var ákveðið að umsækjendur endurnýji umsókn sína til Hvalfjarðarsveitar þar sem tveir byggingarreitir ofan Svínadalsvegar, verði færðir uppfyrir rafmagnslínu Sultatangalínu 1 og staðsettir ofan helgunarsvæðis línunnar. Sjá má staðsetningu línunnar á heimasíðu Landsnets.
Byggingarreitur neðan Svínadalsvegar verði færður þannig að staðsetning verði 50 m neðan Svínadalsvegar og kanna þannig hug umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar til þess að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samkvæmt 12. mgr. 45. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 getur ráðherra, þegar sérstaklega stendur á, að fenginni umsögn Skipulagsstofnunar og hlutaðeigandi sveitarstjórnar veitt undanþágu frá einstökum greinum skipulagsreglugerðar.
Skv. ákvæðum aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar gildir um jörðina Nes, sé hún stærri en 70 ha að stærð (stærð ekki skáð í landeignaskrá), og ekki búið að skipta út sumarhúsalóðum úr jörðinni þá er heimilt að hafa þar 3 frístundahús.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir að veita jákvæða umsögn með veitingu byggingarleyfis ofan helgunarsvæðis Sultartangalínu, en óska þarf leyfis Vegagerðar fyrir nýrri vegtengingu og sækja þarf formlega um byggingarleyfi að nýju þegar allar upplýsingar liggja fyrir varðandi málið og uppdrættir hafa verið uppfærðir.
Í ljósi þess skipulags sem fyrir er á svæðinu sbr. deiliskipulag frístundabyggðarinnar við Kjarrás í landi Glammastaða, og þeirra fjarlægða sem byggingarreitir þess skipulags eru staðsettir frá Svínadalsvegi, samþykkir nefndin vegna byggingarreits milli Svínadalsvegar og Glammastaðavatns, að óska eftir undanþágu ráðherra frá ákvæðum skipulagsreglugerðar þar sem kveðið er á um 100 m fjarlægð frá Svínadalsvegi að byggingarreit sbr. ákvæði greinar 5.3.2.5, lið d í skipulagsreglugerð nr. 90/2013, en þess í stað verði fjarlægðin að minnsta kosti 50 m. Eftir sem áður verði 50 m fjarlægð frá byggingarreit að Glammastaðavatni.
11.Vatnaskógur-Br.-deiliskipulagi
1909045
Bréf Skipulagsstofnunar dags. 19.01.2023 þar sem tilkynnt er að Skipulagsstofnun geri fyrir sitt leyti ekki athugasemd við að undanþága vegna fjarlægðar byggingarreits frá vatni, verði veitt.
Lagt fram til kynningar.
12.Tunga 1- stofnun lóðar L 133209.
2301030
Umsókn Guðna Þórðarsonar um stofnun lóðar úr landi Tungu.
Hin nýja lóð mun heita Tunga 1 og henni fylgir mannvirkið 12-0101, sem er íbúðarhús byggt árið 1982.
Með erindinu fylgdi undirritað samþykki landeiganda Tungu sbr. eyðublað F-550 frá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun um skráningu nýrra landeigna.
Með erindinu fylgdi hnitasett lóðarblað á loftmyndagrunni unnið af TSV sf., stærð lóðar er 1.910 m2.
Hin nýja lóð mun heita Tunga 1 og henni fylgir mannvirkið 12-0101, sem er íbúðarhús byggt árið 1982.
Með erindinu fylgdi undirritað samþykki landeiganda Tungu sbr. eyðublað F-550 frá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun um skráningu nýrra landeigna.
Með erindinu fylgdi hnitasett lóðarblað á loftmyndagrunni unnið af TSV sf., stærð lóðar er 1.910 m2.
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd samþykkir erindið með þeim áskilnaði að gengið verði frá kvöð um aðgengi og umferð þar sem við á, einnig kvöð um aðgengi að neysluvatni.
Sæmundur Víglundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Sæmundur Víglundsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.
Fundi slitið - kl. 18:00.