Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Laun vinnuskóla 2015
1506006
Erindi frá fjármálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að laun í vinnuskóla sumarið 2015 verði eftirfarandi:
8. bekkur 523 kr. pr. klst.
9. bekkur 597 kr. pr. klst.
10. bekkur 719 kr. pr. klst.
Orlof er innifalið í launum.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að laun í vinnuskóla sumarið 2015 verði eftirfarandi:
8. bekkur 523 kr. pr. klst.
9. bekkur 597 kr. pr. klst.
10. bekkur 719 kr. pr. klst.
Orlof er innifalið í launum.
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
2.Skýrsla sveitarstjóra.
1502013
Skúli Þórðarson, sveitarstjóri gerði grein fyrir helstu störfum sínum frá síðasta reglulega fundi sveitarstjórnar.
3.827. og 828. fundir Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1506022
Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
4.Aðalfundur Faxaflóahafna sf.
1505009
Ársskýrsla 2014 liggur frammi.
Fundargerð lögð fram til kynningar.
5.51. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.
1506021
Fundargerð lögð fram til kynningar.
6.Áskorun til bæjar- og sveitarstjórna á Vesturlandi vegna viðræðna skólastjórafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
1506019
Frá Skólastjórafélagi Íslands.
Bréf lagt fram til kynningar.
7.Skógræktarfélag Íslands - gróðursetning.
1506014
Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett 3. júní 2015.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og þess að í ár eru 35 ár eru liðin frá kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands samþykkir sveitarstjórn að kaupa 297 birkiplöntur til gróðursetningar. Birkiplönturnar eru jafnmargar kvenkyns íbúum sveitarfélagsins og er stefnt að því að þær verði gróðursettar þann 27. júní nk. í samvinnu við Skógræktarfélag Skilmannahrepps. Samþykktin rúmast innan gildandi fjárhagsáætlunar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna og þess að í ár eru 35 ár eru liðin frá kjöri Vigdísar Finnbogadóttur í embætti forseta Íslands samþykkir sveitarstjórn að kaupa 297 birkiplöntur til gróðursetningar. Birkiplönturnar eru jafnmargar kvenkyns íbúum sveitarfélagsins og er stefnt að því að þær verði gróðursettar þann 27. júní nk. í samvinnu við Skógræktarfélag Skilmannahrepps. Samþykktin rúmast innan gildandi fjárhagsáætlunar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
8.Rekstraryfirlit janúar- apríl 2015.
1506007
Frá fjármálastjóra Hvalfjarðarsveitar.
Rekstraryfirlit framlagt.
9.Húsnæðismál Skraddaralúsa.
1506018
Erindi frá Skraddaralúsum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tekur jákvætt í erindið og samþykkir að fela sveitarstjóra að eiga viðræður við fulltrúa bréfritara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar tekur jákvætt í erindið og samþykkir að fela sveitarstjóra að eiga viðræður við fulltrúa bréfritara."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
10.Sumarleyfi sveitarstjórnar og lokun skrifstofu Hvalfjarðarsveitar.
1506016
Frá sveitarstjóra.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að sumarleyfi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar verði frá og með 1. júlí nk. til og með 3. ágúst nk. Reglulegir fundir sveitarstjórnar 14. júlí og 28. júlí nk. falla því niður. Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar að loknu sumarleyfi verður haldinn þann 11. ágúst nk. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að skrifstofa sveitarfélagsins verði lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 20. júlí nk. til og með 3. ágúst nk."
HS tók til máls. ræddi málefnið og óskaði eftir því tillögunni verði skipt upp þannig að annars vegar verði borin upp tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar og hins vegar tillaga um lokun skrifstofu Hvalfjarðarsveitar.
Bar þá oddviti upp tillögu um sumarleyfi sveitarstjórnar skv. ofangreindu og var tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
Þá bar oddviti upp tillögu um lokun skrifstofu sveitarfélagsins skv. ofangreindu og var það samþykkt með 6 atkvæðum, HS greiddi atkvæði á móti.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að sumarleyfi sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar verði frá og með 1. júlí nk. til og með 3. ágúst nk. Reglulegir fundir sveitarstjórnar 14. júlí og 28. júlí nk. falla því niður. Næsti reglulegi fundur sveitarstjórnar að loknu sumarleyfi verður haldinn þann 11. ágúst nk. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn að skrifstofa sveitarfélagsins verði lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 20. júlí nk. til og með 3. ágúst nk."
HS tók til máls. ræddi málefnið og óskaði eftir því tillögunni verði skipt upp þannig að annars vegar verði borin upp tillaga um sumarleyfi sveitarstjórnar og hins vegar tillaga um lokun skrifstofu Hvalfjarðarsveitar.
Bar þá oddviti upp tillögu um sumarleyfi sveitarstjórnar skv. ofangreindu og var tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
Þá bar oddviti upp tillögu um lokun skrifstofu sveitarfélagsins skv. ofangreindu og var það samþykkt með 6 atkvæðum, HS greiddi atkvæði á móti.
11.Menningarmál - umsögn um tillögur.
1506011
Erindi frá Akraneskaupstað, dagsett 28. maí 2015.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu ásamt meðfylgjandi skýrslu til umsagnar menningar- og atvinnuþróunarnefndar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að vísa erindinu ásamt meðfylgjandi skýrslu til umsagnar menningar- og atvinnuþróunarnefndar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
12.Óskað eftir viðbótarfjármagni vegna viðhalds hluta þaks á félagsheimilinu Hlöðum.
1506009
Erindi frá umsjónamanni fasteigna Hvalfjarðarsveitar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að veita kr. 1.250.600- til viðhalds á hluta þaks á félagsheimilinu Hlöðum. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn eftirfarandi viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna þeirrar framkvæmdar.
Viðauki 8. vegna framangreindrar tillögu að fjárhæð kr. 1250.600 - á 31020. Kostnaði verði mætt af óvissum útgjöldum 21085-5971."
Tillagan ásamt viðauka 8 borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að veita kr. 1.250.600- til viðhalds á hluta þaks á félagsheimilinu Hlöðum. Jafnframt samþykkir sveitarstjórn eftirfarandi viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2015 vegna þeirrar framkvæmdar.
Viðauki 8. vegna framangreindrar tillögu að fjárhæð kr. 1250.600 - á 31020. Kostnaði verði mætt af óvissum útgjöldum 21085-5971."
Tillagan ásamt viðauka 8 borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
13.Sveitarstjórn - 197
1505002F
Fundargerð framlögð.
14.Reglur um félagslega heimaþjónustu
1405006
Til samþykktar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um félagslega heimaþjónustu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um félagslega heimaþjónustu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
15.Reglur um akstursþjónustu.
1502025
Til samþykktar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um akstursþjónustu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um akstursþjónustu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
16.Reglur um liðveislu.
1502024
Til samþykktar.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um félagslega liðveislu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagðar reglur um félagslega liðveislu í Hvalfjarðarsveit með þeirri breytingu að kærufrestur verði 3 mánuðir í stað 4 vikna."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
17.Beiðni um tilnefningu fagaðila vegna girðinga á merkjum jarðanna Glammastaða, Glammastaðalands, Kambshóls og Geitabergs.
1505026
Erindi frá Sýslumanninum á Vesturlandi, Búnaðarsamtökum Vesturlands og Land Lögmönnum.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að tilnefna Jón Valgarðsson sem fulltrúa Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að tilnefna Jón Valgarðsson sem fulltrúa Hvalfjarðarsveitar."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
18.Kjör fulltrúa í fræðslu- og skólanefnd.
1506017
Frestað á síðasta fundi.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að kjósa eftirtalin sem aðalfulltrúa í fræðslu- og skólanefnd í stað þeirra aðila sem sagt hafa sig úr nefndinni:
Daníel Ottesen
Dagný Hauksdóttir
Berglind Ósk Jóhannesdóttir."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að kjósa eftirtalin sem aðalfulltrúa í fræðslu- og skólanefnd í stað þeirra aðila sem sagt hafa sig úr nefndinni:
Daníel Ottesen
Dagný Hauksdóttir
Berglind Ósk Jóhannesdóttir."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
19.Ósk eftir lausn frá setu sem aðalmaður í fræðslu- og skólanefnd.
1506024
Erindi frá Guðmundi Ólafssyni.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða beiðni Guðmundar Ólafssonar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd út kjörtímabilið og þakkar honum fyrir vel unnin störf."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða beiðni Guðmundar Ólafssonar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd út kjörtímabilið og þakkar honum fyrir vel unnin störf."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
20.Ósk eftir lausn frá setu sem varaformaður í fræðslu- og skólanefnd.
1506012
Erindi frá Ólafi Inga Jóhannessyni.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða beiðni Ólafs Inga Jóhannessonar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd út kjörtímabilið og þakkar honum fyrir vel unnin störf."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir framlagða beiðni Ólafs Inga Jóhannessonar um lausn frá störfum í fræðslu- og skólanefnd út kjörtímabilið og þakkar honum fyrir vel unnin störf."
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
21.Kosningar skv. 7.gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Hvalfjarðarsveitar nr 554 frá 29. maí 2013
1506015
Kjör oddvita og varaoddvita, til 1. árs í senn.
Oddviti lagði fram eftirfarandi tillögu:
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Björgvin Helgason verði kjörinn oddviti og Arnheiður Hjörleifsdóttir verði kjörin varaoddviti"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
"Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir að Björgvin Helgason verði kjörinn oddviti og Arnheiður Hjörleifsdóttir verði kjörin varaoddviti"
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
22.28. fundur menningar- og atvinnuþróunarnefndar.
1506008
Oddviti kynnti fundargerðina.
Fundargerð framlögð.
Fundargerð framlögð.
23.Umhverfis- skipulags- og náttúruverndarnefnd - 55
1506001F
Fundargerð framlögð.
AH. fór yfir og skýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
AH. fór yfir og skýrði einstaka liði fundargerðarinnar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Jónella Sigurjónsdóttir boðaði forföll.
Oddviti óskaði eftir því að erindi Guðmundar Ólafssonar, dags. 5. júní sl. verði tekið á dagskrá fundarins sem 6. dagskrárliður og var það samþykkt með 7 atkvæðum.