Fara í efni

Sveitarstjórn

288. fundur 25. júní 2019 kl. 15:00 - 15:17 í stjórnsýsluhúsinu Innrimel 3
Nefndarmenn
  • Björgvin Helgason oddviti
  • Daníel Ottesen varaoddviti
  • Brynja Þorbjörnsdóttir ritari
  • Guðjón Jónasson vararitari
  • Atli Viðar Halldórsson aðalmaður
  • Helga Harðardóttir aðalmaður
  • Sunneva Hlín Skúladóttir 1. varamaður
Starfsmenn
  • Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Linda Björk Pálsdóttir sveitarstjóri
Dagskrá
Björgvin Helgason, oddviti, bauð fundarmenn velkomna og setti fund skv. framlagðri dagskrá.

Ragna Ívarsdóttir boðaði forföll.

1.Sveitarstjórn - 287

1906003F

Lögð fram.

Til máls tók DO.

2.Rekstraryfirlit janúar til apríl 2019.

1906028

Rekstraryfirlit.
Rekstraryfirlitið framlagt.

Ingunn Stefánsdóttir, skrifstofustjóri, mætti til fundarins og fór yfir rekstraryfirlit fyrstu fjögurra mánaða ársins.

Til máls tók DO.

3.Boðun XXXIV, landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga.

1906027

Aukalandsþing.
Lagt fram.

4.

Breytingartillaga meirihluta fjárlaganefndar við tillögu að fjármálaáætlun vegna framlaga til jöfnunarsjóðs

1906029

Framlög til jöfnunarsjóðs.
Lagt fram.

5.97. fundur stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis.

1906026

Fundargerð.
Lögð fram.

6.6. fundur stjórnar fjallskilaumdæmis Akraneskaupstaðar, Borgarbyggðar, Hvalfjarðarsveitar og Skorradalshrepps.

1906031

Fundargerð.
Fundargerðin framlögð.

7.181. fundargerð Faxaflóahafna sf.

1906032

Fundargerð.
Lögð fram.

Fundi slitið - kl. 15:17.

Efni síðunnar